Öskubuskusaga Mpanzu sem fór með Luton úr utandeild í úrvalsdeild Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 07:01 Mpanzu í úrslitaleiknum með Luton Town í gær Vísir/Getty Öskubuskusaga Pelly-Ruddock Mpanzu, leikmanns Luton Town, er ein sú fallegasta í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Mpanzu er fyrsti og eini leikmaður sögunnar til þessa að fara með eina og sama liðinu úr ensku utandeildinni og upp í ensku úrvalsdeildina. Luton Town tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar, leik sem fór alla leið í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Téður Mpanzu lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Luton Town í ensku utandeildinni í desember árið 2013 gegn Alfreton. Síðan þá hefur hlutverk hans í liði Luton orðið stærra og stærra. Í gær var hann í byrjunarliði Luton í úrslitaleik umspilsins og úrslit leiksins gerðu það að verkum að hann hefur nú skrifað söguna. "I feel like I completed football." Luton Town's Pelly Ruddock Mpanzu is first player in history to play for the same club from the National League to the Premier League pic.twitter.com/6sjujVs7rG— Football Daily (@footballdaily) May 27, 2023 Þegar að Luton Town tryggði sig upp úr ensku D-deildinni árið 2018 hafði Mpanzu það á orði að það kæmi sér á óvart að hann væri enn hluti af liði félagsins. Hann bjóst aldrei við því að ná svona hátt á gæðastigi enskrar knattspyrnu. Mpanzu hefur nú leikið yfir 360 leiki fyrir Luton Town og mun á næsta tímabili fá tækifæri til þess að spreyta sig á móti nokkrum af bestu liðum knattspyrnuheimsins. Leikmaðurinn spilaði bróðurpart leikja Luton á nýafstöðnu tímabili, alls 33 leiki og skoraði hann í þeim leikjum þrjú mörk. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Luton Town tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar, leik sem fór alla leið í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Téður Mpanzu lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Luton Town í ensku utandeildinni í desember árið 2013 gegn Alfreton. Síðan þá hefur hlutverk hans í liði Luton orðið stærra og stærra. Í gær var hann í byrjunarliði Luton í úrslitaleik umspilsins og úrslit leiksins gerðu það að verkum að hann hefur nú skrifað söguna. "I feel like I completed football." Luton Town's Pelly Ruddock Mpanzu is first player in history to play for the same club from the National League to the Premier League pic.twitter.com/6sjujVs7rG— Football Daily (@footballdaily) May 27, 2023 Þegar að Luton Town tryggði sig upp úr ensku D-deildinni árið 2018 hafði Mpanzu það á orði að það kæmi sér á óvart að hann væri enn hluti af liði félagsins. Hann bjóst aldrei við því að ná svona hátt á gæðastigi enskrar knattspyrnu. Mpanzu hefur nú leikið yfir 360 leiki fyrir Luton Town og mun á næsta tímabili fá tækifæri til þess að spreyta sig á móti nokkrum af bestu liðum knattspyrnuheimsins. Leikmaðurinn spilaði bróðurpart leikja Luton á nýafstöðnu tímabili, alls 33 leiki og skoraði hann í þeim leikjum þrjú mörk.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira