Tork gaur: Umdeilt grill öskrar ,,drullaðu þér frá“ Boði Logason skrifar 23. maí 2023 11:19 Eins og snekkja á landi, segir James Einar um nýja BMW i7 bílinn. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í tíunda þætti annarrar þáttaraðar er það BMW i7 sem verður prufukeyrður. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna og er vægast sagt í skýjunum yfir eiginleikum og útliti bílsins. „Grillið á þessum bíl er umdeilt eins og á öllum nýjum BMW. Hvað mig varðar þá finnst mér þetta grill öskra á þig: drullaðu þér frá, ég er á BMW 7 línunni!“ Bíllinn sé mjög rúmgóður og segir hann að þeir sem kaupa bílinn muni eflaust eyða sem mestum tíma í aftursætunum. ,,Það er hægt að halda kokteilboð hérna aftur í, það er svo mikið pláss hérna. Það eru svona sjö þúsund metrar frá hnjánum á mér að ökumannssætinu,“ segir James Einar. James Einar hvetur alla ráðherrabílstjóra landsins til að leggja Audi-bílunum sínum og biðji ráðherra sína að fjárfesta í BMW i7. ,,Þetta er vissulega mikill dreki, eins og einhverskonar snekkja á landi. Hann rígheldur sér á veginum, manni finnst eins og maður sé að keyra áfram litla plánetu ef maður plantar hægri fætinum niður.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni og fleiri þætti með Tork gaurnum hér. Klippa: Tork gaur - BMW i7 Tork gaur Bílar Tengdar fréttir Tork gaur: „Glaðasti bíll í heimi“ með aragrúa af ljósum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Smart #1, fyrsta sinnar tegundar á landinu. 16. maí 2023 13:37 Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. 9. maí 2023 09:30 Tork gaur: Finnst ennþá heillandi að geta sofið í bílnum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo FH Electric Vörubíll tekinn fyrir. 2. maí 2023 07:01 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna og er vægast sagt í skýjunum yfir eiginleikum og útliti bílsins. „Grillið á þessum bíl er umdeilt eins og á öllum nýjum BMW. Hvað mig varðar þá finnst mér þetta grill öskra á þig: drullaðu þér frá, ég er á BMW 7 línunni!“ Bíllinn sé mjög rúmgóður og segir hann að þeir sem kaupa bílinn muni eflaust eyða sem mestum tíma í aftursætunum. ,,Það er hægt að halda kokteilboð hérna aftur í, það er svo mikið pláss hérna. Það eru svona sjö þúsund metrar frá hnjánum á mér að ökumannssætinu,“ segir James Einar. James Einar hvetur alla ráðherrabílstjóra landsins til að leggja Audi-bílunum sínum og biðji ráðherra sína að fjárfesta í BMW i7. ,,Þetta er vissulega mikill dreki, eins og einhverskonar snekkja á landi. Hann rígheldur sér á veginum, manni finnst eins og maður sé að keyra áfram litla plánetu ef maður plantar hægri fætinum niður.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni og fleiri þætti með Tork gaurnum hér. Klippa: Tork gaur - BMW i7
Tork gaur Bílar Tengdar fréttir Tork gaur: „Glaðasti bíll í heimi“ með aragrúa af ljósum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Smart #1, fyrsta sinnar tegundar á landinu. 16. maí 2023 13:37 Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. 9. maí 2023 09:30 Tork gaur: Finnst ennþá heillandi að geta sofið í bílnum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo FH Electric Vörubíll tekinn fyrir. 2. maí 2023 07:01 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent
Tork gaur: „Glaðasti bíll í heimi“ með aragrúa af ljósum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Smart #1, fyrsta sinnar tegundar á landinu. 16. maí 2023 13:37
Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. 9. maí 2023 09:30
Tork gaur: Finnst ennþá heillandi að geta sofið í bílnum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo FH Electric Vörubíll tekinn fyrir. 2. maí 2023 07:01