Ferrari leggur sitt af mörkum í kjölfar mannskæðra flóða á Ítalíu Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 14:00 Ástandið í Emilia-Romagna héraði á Ítalíu er slæmt Vísir/Getty Formúlu 1 lið Ferrari hefur gefið eina milljón evra, yfir 150 milljónum íslenskra króna, til hjálparstarfs í Emilia-Romagna héraði en flóð hafa valdið manntjóni og mikilli eyðileggingu á svæðinu. Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023 Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023
Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira