Gary Neville las mikið í hnefafagn Klopp í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 10:01 Jürgen Klopp fagnar hér sigri á Leicester City í gærkvöldi. Getty/Catherine Ivill Liverpool gefur ekkert eftir í eltingarleik sínum við Meistaradeildarsæti og vann sinn sjöunda deildarleik í röð í gærkvöldi. Eftir leikinn var Manchester United goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville spurður að því hvort að Newcastle og Manchester United þyrftu að hafa áhyggjur af Liverpool á lokasprettinum. Liverpool er nú einu stigi á eftir bæði Manchester United og Newacastle en Liverpool menn hafa hins vegar leikið einum leik meira og eiga því bara eftir tvo leiki á tímabilinu. Gary Neville las mikið í fögnuð knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í leikslok. Klopp var búinn að afskrifa Meistaradeildarsæti fyrir löngu en sigurgangan undanfarnar vikur hefur vakið upp vonina á nýjan leik. Eru leikmenn Manchester United og Newcastle að horfa stressaðir yfir öxlina á sér? „Já þeir hafa verk að vinna,“ sagði Gary Neville og hélt áfram: „Litla hnefafagnið hans Jürgen Klopp í lokin sýnir, hvort sem þú ert leikmaður Manchester United eða Newcastle, að hann er að koma og hann er þarna að senda þeim skilaboð,“ sagði Neville. „Þessi tvö lið þurfa að klára sín mál því Liverpool mun vinna tvo síðustu leiki sína. Ég held að Newcastle og Man. United geti gleymt því að Liverpool sé að fara að tapa stigum,“ sagði Neville. „Þau þurfa að klára sína leiki því annars enda þau ekki meðal þeirra fjögurra efstu,“ sagði Neville. Neville talaði jafnframt um það að hann væri stressaðri sem leikmaður Newcastle en sem leikmaður Manchester United þar sem Newcastle ætti erfiðari leiki eftir að hans mati. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Eftir leikinn var Manchester United goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville spurður að því hvort að Newcastle og Manchester United þyrftu að hafa áhyggjur af Liverpool á lokasprettinum. Liverpool er nú einu stigi á eftir bæði Manchester United og Newacastle en Liverpool menn hafa hins vegar leikið einum leik meira og eiga því bara eftir tvo leiki á tímabilinu. Gary Neville las mikið í fögnuð knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í leikslok. Klopp var búinn að afskrifa Meistaradeildarsæti fyrir löngu en sigurgangan undanfarnar vikur hefur vakið upp vonina á nýjan leik. Eru leikmenn Manchester United og Newcastle að horfa stressaðir yfir öxlina á sér? „Já þeir hafa verk að vinna,“ sagði Gary Neville og hélt áfram: „Litla hnefafagnið hans Jürgen Klopp í lokin sýnir, hvort sem þú ert leikmaður Manchester United eða Newcastle, að hann er að koma og hann er þarna að senda þeim skilaboð,“ sagði Neville. „Þessi tvö lið þurfa að klára sín mál því Liverpool mun vinna tvo síðustu leiki sína. Ég held að Newcastle og Man. United geti gleymt því að Liverpool sé að fara að tapa stigum,“ sagði Neville. „Þau þurfa að klára sína leiki því annars enda þau ekki meðal þeirra fjögurra efstu,“ sagði Neville. Neville talaði jafnframt um það að hann væri stressaðri sem leikmaður Newcastle en sem leikmaður Manchester United þar sem Newcastle ætti erfiðari leiki eftir að hans mati. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira