Haaland ekki sá verðmætasti í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 11:01 Erling Haaland og Vinicius Junior eru báðir 22 ára gamlir en Vinicius er verðmætari að mati CIES. AP/Manu Fernandez Fjórir fótboltamenn heimsins eru meira virði en tvö hundruð milljón evrur samkvæmt nýrri úttekt CIES. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur átt magnað fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni og flestir myndu trúa að hann væri sá verðmætasti í heimi en svo er ekki. Haaland hefur skorað 51 mörk í 47 leikjum fyrir topplið Manchester City sem á góða möguleika á því að vinna þrennuna. CIES: Verdsetter Haaland til over to milliarder kroner https://t.co/QfG8FaZP0Z— VG Sporten (@vgsporten) May 12, 2023 Á toppi listans eru þeir Vinicius Junior hjá Real Madrid og Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain. Báðir eru þeir metnir á 250 milljónir evra eða 37,6 milljarða íslenskra króna. Vinicius er 22 ára gamall Brasilíumaður en Mbappé er 24 ára Frakki. Hinn 22 ára gamli Haaland deilir þriðja sætinu með hinum nítján ára miðjumanni Jude Bellingham hjá Borussia Dortmund. Báðir eru þeir metnir á tvö hundruð miljón evrur eða rétt rúma þrjátíu milljarða í íslenskum krónum. Bellingham þykir líklegur til að verða leikmaður Real Madrid í sumar og þá hefur Mbappé einnig verið mikið orðaður við spænska stórliðið. Í næstu sætum eru síðan Bukayo Saka hjá Arsenal, Pedri Gonzalez hjá Barcelona, Pablo Gavi hjá Barcelona, Rodrygo hjá Real Madrid, Jamal Musiala hjá Bayern Munchen, Phil Foden hjá Manchester City og Daderico Valverde hhá Real Madrid en þeir eru allir metnir á 150 milljónir evra. Það má nálgast allan listann með því að smella hér. CIES stendur fyrir Comparative and International Education Society sem er eins konar aljþjóðleg rannsóknarstofa fótboltans. Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur átt magnað fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni og flestir myndu trúa að hann væri sá verðmætasti í heimi en svo er ekki. Haaland hefur skorað 51 mörk í 47 leikjum fyrir topplið Manchester City sem á góða möguleika á því að vinna þrennuna. CIES: Verdsetter Haaland til over to milliarder kroner https://t.co/QfG8FaZP0Z— VG Sporten (@vgsporten) May 12, 2023 Á toppi listans eru þeir Vinicius Junior hjá Real Madrid og Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain. Báðir eru þeir metnir á 250 milljónir evra eða 37,6 milljarða íslenskra króna. Vinicius er 22 ára gamall Brasilíumaður en Mbappé er 24 ára Frakki. Hinn 22 ára gamli Haaland deilir þriðja sætinu með hinum nítján ára miðjumanni Jude Bellingham hjá Borussia Dortmund. Báðir eru þeir metnir á tvö hundruð miljón evrur eða rétt rúma þrjátíu milljarða í íslenskum krónum. Bellingham þykir líklegur til að verða leikmaður Real Madrid í sumar og þá hefur Mbappé einnig verið mikið orðaður við spænska stórliðið. Í næstu sætum eru síðan Bukayo Saka hjá Arsenal, Pedri Gonzalez hjá Barcelona, Pablo Gavi hjá Barcelona, Rodrygo hjá Real Madrid, Jamal Musiala hjá Bayern Munchen, Phil Foden hjá Manchester City og Daderico Valverde hhá Real Madrid en þeir eru allir metnir á 150 milljónir evra. Það má nálgast allan listann með því að smella hér. CIES stendur fyrir Comparative and International Education Society sem er eins konar aljþjóðleg rannsóknarstofa fótboltans.
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira