Segja að Glazer fjölskyldan hafi valið Íslandsvininn til að kaupa Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 08:00 Sir Jim Ratcliffe fagnaði sigri í kapphlaupinu um Manchester United. Getty/ Bryn Lennon Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe þykir nú líklegastur sem næsti meirihluta eigandi Manchester United en ensk blöð slógu því upp í morgun að tilboð hans sé það tilboð sem núverandi eigendur eru spenntastir fyrir. Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira