Innkastþjálfarinn hættir hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 09:30 Thomas Grönnemark Larsen hefur bætt innkastatölfræði Liverpool mikið á sínum tíma hjá félaginu. @ThomasThrowin Danski innkastþjálfarinn Thomas Grönnemark Larsen er einn þeirra sem mun yfirgefa Liverpool eftir þetta tímabil. Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira