Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 22:31 Nýkrýndur konungur er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Liverpool. Vísir/Getty Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira