„Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 14:30 Luke Shaw var mjög svekktur í leikslok eftir 1-0 tap Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í gærkvöldi. Getty/Robin Jones Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brighton skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótartíma. Alexis Mac Callister skoraði af öryggi úr vítinu. Vítið var dæmt eftir að hornspyrna Brighton mann fór í hendina á Manchester United manninum Luke Shaw. "I own up to it, take it on the chin. It cost us the game. "Hands up, silly mistake."Luke Shaw accepted responsibility after his late handball condemned Manchester United to defeat at Brighton but also admitted frustrations at #MUFC's attack.https://t.co/uJr2Zp2OA8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 5, 2023 „Síðasta mínútan og í raun það síðasta sem gerðist í leiknum. Ég fékk boltann aðeins í mig en auðvitað átti hendin mín ekki að vera þarna,“ sagði Luke Shaw við Sky Sports eftir leikinn. „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta. Ég tek ábyrgðina á þessu sjálfur. Þetta kostaði okkur leikinn og það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég get samt ekki útskýrt af hverju höndin mín var þarna,“ sagði Shaw. „Kannski fór höndin mín meira upp af því að boltinn fór í hana en hún átti samt aldrei að vera þarna,“ bætti Shaw við. United er tveimur stigum á eftir Newcastle United og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool hefur hins vegar leikið einum leik meira. „Þetta breytir engu. Þetta er enn í okkar höndum. Við verðum að rífa okkur aftur upp. Liðin í kringum okkur eru að ná í stig en við eigum enn leik inni og þetta er því undir okkur komið,“ sagði Shaw. Luke Shaw though pic.twitter.com/cwbP1e4k73— B/R Football (@brfootball) May 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Brighton skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótartíma. Alexis Mac Callister skoraði af öryggi úr vítinu. Vítið var dæmt eftir að hornspyrna Brighton mann fór í hendina á Manchester United manninum Luke Shaw. "I own up to it, take it on the chin. It cost us the game. "Hands up, silly mistake."Luke Shaw accepted responsibility after his late handball condemned Manchester United to defeat at Brighton but also admitted frustrations at #MUFC's attack.https://t.co/uJr2Zp2OA8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 5, 2023 „Síðasta mínútan og í raun það síðasta sem gerðist í leiknum. Ég fékk boltann aðeins í mig en auðvitað átti hendin mín ekki að vera þarna,“ sagði Luke Shaw við Sky Sports eftir leikinn. „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta. Ég tek ábyrgðina á þessu sjálfur. Þetta kostaði okkur leikinn og það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég get samt ekki útskýrt af hverju höndin mín var þarna,“ sagði Shaw. „Kannski fór höndin mín meira upp af því að boltinn fór í hana en hún átti samt aldrei að vera þarna,“ bætti Shaw við. United er tveimur stigum á eftir Newcastle United og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool hefur hins vegar leikið einum leik meira. „Þetta breytir engu. Þetta er enn í okkar höndum. Við verðum að rífa okkur aftur upp. Liðin í kringum okkur eru að ná í stig en við eigum enn leik inni og þetta er því undir okkur komið,“ sagði Shaw. Luke Shaw though pic.twitter.com/cwbP1e4k73— B/R Football (@brfootball) May 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira