„Mér finnst við eiga mikið inni“ Jón Már Ferro skrifar 3. maí 2023 23:53 Sigurður Egill lagði upp tvö og skoraði eitt í kvöld. vísir/bára Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals, var kátur eftir 1-6 sigur Vals á Fylki í kvöld. Hann skoraði eitt mark og lagði upp tvö í fjórða sigri Vals í Bestu deildinni. Með sigrinum komst liðið upp að hlið Víkings á toppi deildarinnar. „Þetta var kannski ekki alveg fullkominn leikur, en virkilega góður. Sérstaklega í fyrri hálfleik, þá vorum við að sundurspila þá og fengum fullt af færum, og ég legg upp tvö og skora eitt, þannig að ég er bara virkilega sáttur,“ sagði Sigurður Egill eftir leik. Valur var meira með boltann allan leikinn og sérstaklega í fyrri hálfleiknum. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn bara mjög þægilegur og við vorum virkilega góðir, spiluðum vel og áttum fullt af færum, en hefðum getað haldið betur í boltann í þeim seinni, en heilt yfir er ég mjög sáttur,“ sagði Sigurður Egill. Valur jafnaði Víking að stigum með sigrinum í kvöld, en Víkingar eiga þó leik til góða. „Mér finnst þetta bara flott byrjun á tímabilinu. Þetta eru tólf stig af fimmtán mögulegum en mér finnst við eiga mikið inni. Við verðum bara betri og betri með hverjum leik, og ég er mjög bjartsýnn á framhaldið,“ sagði Sigurður Egill. Valur hefði auðveldlega getað skorað fleiri mörk í kvöld en hefði að sama skapi getað fengið fleiri á sig. Á undirbúningstímabilinu fékk Valur varla á sig mark og varnarleikur þeirra var virkilega sterkur. Meiðsli Hólmars Arnars Eyjólfssonar og Elfars Freys Helgasonar hafa sett strik í reikninginn. „Við erum að skapa fullt af færum og halda vel í boltann. Við þurfum að passa betur upp á markið okkar eins og við gerðum í vetur,“ sagði Sigurður. Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 1-6 | Valsmenn gengu frá Árbæingum í fyrri hálfleik Valur vann 6-1 stórsigur á Fylki þegar liðin mættust í Árbænum í kvöld. Valsmenn gengu frá leiknum strax í fyrri hálfleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. 3. maí 2023 22:10 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
„Þetta var kannski ekki alveg fullkominn leikur, en virkilega góður. Sérstaklega í fyrri hálfleik, þá vorum við að sundurspila þá og fengum fullt af færum, og ég legg upp tvö og skora eitt, þannig að ég er bara virkilega sáttur,“ sagði Sigurður Egill eftir leik. Valur var meira með boltann allan leikinn og sérstaklega í fyrri hálfleiknum. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn bara mjög þægilegur og við vorum virkilega góðir, spiluðum vel og áttum fullt af færum, en hefðum getað haldið betur í boltann í þeim seinni, en heilt yfir er ég mjög sáttur,“ sagði Sigurður Egill. Valur jafnaði Víking að stigum með sigrinum í kvöld, en Víkingar eiga þó leik til góða. „Mér finnst þetta bara flott byrjun á tímabilinu. Þetta eru tólf stig af fimmtán mögulegum en mér finnst við eiga mikið inni. Við verðum bara betri og betri með hverjum leik, og ég er mjög bjartsýnn á framhaldið,“ sagði Sigurður Egill. Valur hefði auðveldlega getað skorað fleiri mörk í kvöld en hefði að sama skapi getað fengið fleiri á sig. Á undirbúningstímabilinu fékk Valur varla á sig mark og varnarleikur þeirra var virkilega sterkur. Meiðsli Hólmars Arnars Eyjólfssonar og Elfars Freys Helgasonar hafa sett strik í reikninginn. „Við erum að skapa fullt af færum og halda vel í boltann. Við þurfum að passa betur upp á markið okkar eins og við gerðum í vetur,“ sagði Sigurður.
Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 1-6 | Valsmenn gengu frá Árbæingum í fyrri hálfleik Valur vann 6-1 stórsigur á Fylki þegar liðin mættust í Árbænum í kvöld. Valsmenn gengu frá leiknum strax í fyrri hálfleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. 3. maí 2023 22:10 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Valur 1-6 | Valsmenn gengu frá Árbæingum í fyrri hálfleik Valur vann 6-1 stórsigur á Fylki þegar liðin mættust í Árbænum í kvöld. Valsmenn gengu frá leiknum strax í fyrri hálfleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. 3. maí 2023 22:10