Óvenjulega dýr Toyota-jeppi til sölu á Facebook Snorri Másson skrifar 12. apríl 2023 08:45 Vakin var athygli í Íslandi í dag á óvenjulega hátt verðlögðum Toyota Land Cruiser 300 í söluauglýsingu á Facebook um daginn. Jeppinn, sem er af árgerð 2023, er auglýstur til sölu á 38.900.000 krónur. Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook Bílar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent
Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook
Bílar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent