Völdu besta leikmann Olís-deildarinnar: „Hún er ógeðslega góð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2023 11:30 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, markadrottning Olís-deildarinnar og besti leikmaður hennar að mati Seinni bylgjunnar. vísir/vilhelm Svava Kristín Gretarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp Olís-deildina 2022-23 og hituðu upp fyrir úrslitakeppnina. Í þætti gærdagsins var lið Olís-deildarinnar 2022-23 meðal annars opinberað sem og leikmaður ársins. Hún kemur úr liði deildarmeistara ÍBV og heitir Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir. „Ég vil bara sjá hana koma sér út aftur. Hún hefur ekkert að gera hérna að mínu mati,“ sagði Einar Jónsson í léttum dúr. „Hún er ógeðslega góð og stórkostleg. Það er geggjað fyrir okkur að hafa hana og hún er komin í geggjað stand líka. Maður sér hvað sprengikrafturinn er mikill.“ Klippa: Seinni bylgjan - Leikmaður tímabilsins Í 21 leik í Olís-deildinni í vetur skoraði Hrafnhildur Hanna 167 mörk. Hún var markahæsti leikmaður deildarinnar. Hrafnhildur Hanna var að sjálfsögðu í liði tímabilsins ásamt liðsfélaga sínum í ÍBV, markverðinum Mörtu Wawrzykowsku. Auk þeirra eru Frammararnir Steinunn Björnsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir, Stjörnukonan Lena Margrét Valdimarsdóttir, Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir úr Val í liði tímabilsins. Sigurður Bragason var valinn þjálfari tímabilsins. Klippa: Seinni bylgjan - Lið tímabilsins „Þetta eru geggjaðir leikmenn og hrikalega flott lið,“ sagði Einar. Olís-deild kvenna Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Í þætti gærdagsins var lið Olís-deildarinnar 2022-23 meðal annars opinberað sem og leikmaður ársins. Hún kemur úr liði deildarmeistara ÍBV og heitir Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir. „Ég vil bara sjá hana koma sér út aftur. Hún hefur ekkert að gera hérna að mínu mati,“ sagði Einar Jónsson í léttum dúr. „Hún er ógeðslega góð og stórkostleg. Það er geggjað fyrir okkur að hafa hana og hún er komin í geggjað stand líka. Maður sér hvað sprengikrafturinn er mikill.“ Klippa: Seinni bylgjan - Leikmaður tímabilsins Í 21 leik í Olís-deildinni í vetur skoraði Hrafnhildur Hanna 167 mörk. Hún var markahæsti leikmaður deildarinnar. Hrafnhildur Hanna var að sjálfsögðu í liði tímabilsins ásamt liðsfélaga sínum í ÍBV, markverðinum Mörtu Wawrzykowsku. Auk þeirra eru Frammararnir Steinunn Björnsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir, Stjörnukonan Lena Margrét Valdimarsdóttir, Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir úr Val í liði tímabilsins. Sigurður Bragason var valinn þjálfari tímabilsins. Klippa: Seinni bylgjan - Lið tímabilsins „Þetta eru geggjaðir leikmenn og hrikalega flott lið,“ sagði Einar.
Olís-deild kvenna Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira