Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 22:30 Vardar voru um tíma eitt besta handboltalið Evrópu. Þessi mynd er frá þeim tíma. Axel Heimken/Getty Images Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. Í leiknum áttust við erkifjendurnir Vardar Skopje og Eurofarm Pelister en Vardar vann nokkuð öruggan sigur á heimavelli sínum í dag og steig þar með stórt skref í átt að titlinum. Leiksins verður þó frekar minnst fyrir glórulausa hegðun stuðningsmanna beggja liða en eins og sjá má á myndböndum hér að neðan réðu umsjónaraðilar leiksins ekkert við það ástand sem skapaðist eftir að stuðningsmannahópur gestaliðsins ruddist inn á áhorfendapallana. Sjón er sögu ríkari en nokkur myndbönd úr leiknum, sem kláraðist á rúmum tveimur klukkustundum, má sjá í Twitter þræðinum hér fyrir neðan. The eternal Macedonian derby is over. Outrageous scenes! RK Vardar 1964 won a very important victory at home against RK Eurofarm Pelister: 31-24!It s probably enough to win the domestic title 8th consecutive time.But the match was marred by crazy scenes in the stands!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 26, 2023 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Í leiknum áttust við erkifjendurnir Vardar Skopje og Eurofarm Pelister en Vardar vann nokkuð öruggan sigur á heimavelli sínum í dag og steig þar með stórt skref í átt að titlinum. Leiksins verður þó frekar minnst fyrir glórulausa hegðun stuðningsmanna beggja liða en eins og sjá má á myndböndum hér að neðan réðu umsjónaraðilar leiksins ekkert við það ástand sem skapaðist eftir að stuðningsmannahópur gestaliðsins ruddist inn á áhorfendapallana. Sjón er sögu ríkari en nokkur myndbönd úr leiknum, sem kláraðist á rúmum tveimur klukkustundum, má sjá í Twitter þræðinum hér fyrir neðan. The eternal Macedonian derby is over. Outrageous scenes! RK Vardar 1964 won a very important victory at home against RK Eurofarm Pelister: 31-24!It s probably enough to win the domestic title 8th consecutive time.But the match was marred by crazy scenes in the stands!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 26, 2023
Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira