Vill að stuðningsmenn Man. United kaupi félagið með honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 09:31 Thomas Zilliacus á þegar fótboltafélag í Finnlandi. Getty/May Tse/ Finnskur auðjöfur hefur blandað sér inn í kapphlaupið um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Thomas Zilliacus er finnskur viðskiptamaður og eigandi finnska fótboltafélagsins HJK Helsinki. Hann býr í Singapúr og auðgaðist fyrst sem yfirmaður hjá Nokia áður en hann stofnað eigin fjárfestingafélag. Hann hefur verið í alls konar viðskiptum síðustu áratugi. Í dag er Zilliacus stofnandi og stjórnarformaður samfélagsmiðlafyirtækisins novaM Group. Founder and chairman of social media company novaM Group, Thomas Zilliacus has reportedly made a bid to buy Manchester United.He wants to buy half of the club and plans to let fans buy the other 50 percent. pic.twitter.com/483Ti9cUiF— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Zilliacus segist hafa lagt inn tilboð í gegnum eignarhaldsfélag sitt sem heitir XXI Century Capital. Áður var vitað að Katarinn Sheikh Jassim og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe vildu eignast enska félagið. Zilliacus hefur nýstárlegar hugmyndir um kaup og rekstur United. Hann vill þannig að stuðningsmenn Manchester United kaupi félagið með honum og eigi helming í því á móti honum. „Öll íþróttafélög tilheyra stuðningsmönnum þess. Núverandi þróun þar sem milljarðamæringar, sjeikar og oligarkar taka yfir félögin og breyta þeim í sinn eigin leikvöll er ekki heilbrigð þróun,“ sagði Thomas Zilliacus í yfirlýsingu. Finnish businessman Thomas Zilliacus insists his bid for Manchester United is serious and not a "publicity stunt" He believes buying half and letting the fans buy the other half is important for the future of the club pic.twitter.com/ccieAv6ve4— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Glazer-fjölskyldan er sögð vilja frá sex milljónir punda fyrir félagið en það yrði það mesta sem hefur verið borgað fyrir íþróttafélag. Það er mikið í gang á bak við tjöldin þar sem aðilar hafa verið að hækka tilboð sín. Fresturinn til að skila inn tilboðum var framlengdur og það er alvöru peningakapphlaup í gangi um að sannfæra Glazer fjölskylduna um að selja sér þetta heimsfræga og eftirsótta félag. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Thomas Zilliacus er finnskur viðskiptamaður og eigandi finnska fótboltafélagsins HJK Helsinki. Hann býr í Singapúr og auðgaðist fyrst sem yfirmaður hjá Nokia áður en hann stofnað eigin fjárfestingafélag. Hann hefur verið í alls konar viðskiptum síðustu áratugi. Í dag er Zilliacus stofnandi og stjórnarformaður samfélagsmiðlafyirtækisins novaM Group. Founder and chairman of social media company novaM Group, Thomas Zilliacus has reportedly made a bid to buy Manchester United.He wants to buy half of the club and plans to let fans buy the other 50 percent. pic.twitter.com/483Ti9cUiF— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Zilliacus segist hafa lagt inn tilboð í gegnum eignarhaldsfélag sitt sem heitir XXI Century Capital. Áður var vitað að Katarinn Sheikh Jassim og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe vildu eignast enska félagið. Zilliacus hefur nýstárlegar hugmyndir um kaup og rekstur United. Hann vill þannig að stuðningsmenn Manchester United kaupi félagið með honum og eigi helming í því á móti honum. „Öll íþróttafélög tilheyra stuðningsmönnum þess. Núverandi þróun þar sem milljarðamæringar, sjeikar og oligarkar taka yfir félögin og breyta þeim í sinn eigin leikvöll er ekki heilbrigð þróun,“ sagði Thomas Zilliacus í yfirlýsingu. Finnish businessman Thomas Zilliacus insists his bid for Manchester United is serious and not a "publicity stunt" He believes buying half and letting the fans buy the other half is important for the future of the club pic.twitter.com/ccieAv6ve4— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2023 Glazer-fjölskyldan er sögð vilja frá sex milljónir punda fyrir félagið en það yrði það mesta sem hefur verið borgað fyrir íþróttafélag. Það er mikið í gang á bak við tjöldin þar sem aðilar hafa verið að hækka tilboð sín. Fresturinn til að skila inn tilboðum var framlengdur og það er alvöru peningakapphlaup í gangi um að sannfæra Glazer fjölskylduna um að selja sér þetta heimsfræga og eftirsótta félag.
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira