BBC sýnir ekki Attenborough af ótta við hægrimenn Kjartan Kjartansson skrifar 10. mars 2023 15:39 David Attenborough er þulur allra þáttanna sex sem voru framleiddir. BBC ætlar aðeins að sýna fimm þeirra í sjónvarpi af ótta við gagnrýni. Vísir/EPA Breska ríkisútvarpið BBC er sagt hafa ákveðið að sýna ekki þátt úr nýrri náttúrulífsþáttaröð Davids Attenborough af ótta við viðbrögð Íhaldsflokksins og hægrisinnaðra fjölmiðla. Þátturinn fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum. Ný þáttaröð Attenborough nefnist „Villtu eyjurnar“ og fjallar um lífríki Bretlandseyja. Hún hefur göngu sína á besta tíma á BBC One á sunnudag. BBC ætlar hins vegar aðeins að sýna fimm þætti af þeim sex sem voru framleiddir. Sjá sjötti verður aðeins aðgengilegur í streymisveitu ríkisútvarpsins. Þátturinn umdeildi fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum og orsakir þeirra. Í honum er einnig tæpt á endurheimt ósnortinnar náttúru sem hefur sætt gagnrýni á hægri væng breskra stjórnmála, að sögn The Guardian. Heimildarmenn blaðsins segja að BBC hafi ákveðið að sýna þann þátt ekki til þess að forðast gagnrýni frá hægrimönnum. Stofnunin liggur þegar undir ámæli fyrir að hafa látið framleiða þáttaröðina sem tvenn náttúruverndarsamtök tóku þátt í að fjármagna, Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn (WWF) og Konunglegu fuglaverndunarsamtök Bretlands (RSPB). Sérstaklega eru forráðamenn BBC óttast að hagsmunaaðilar í landbúnaði og veiðum bregðist ókvæða við þættinum ef þeir telji tóninn í honum of pólitískan. Framleiðendur þáttanna segja að þeir fjalli meðal annars um hvernig landbúnaður hafi skaðað dýralíf en einnig um bændur sem gera hlutina rétt. Fjölmiðlar Bretland Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Ný þáttaröð Attenborough nefnist „Villtu eyjurnar“ og fjallar um lífríki Bretlandseyja. Hún hefur göngu sína á besta tíma á BBC One á sunnudag. BBC ætlar hins vegar aðeins að sýna fimm þætti af þeim sex sem voru framleiddir. Sjá sjötti verður aðeins aðgengilegur í streymisveitu ríkisútvarpsins. Þátturinn umdeildi fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum og orsakir þeirra. Í honum er einnig tæpt á endurheimt ósnortinnar náttúru sem hefur sætt gagnrýni á hægri væng breskra stjórnmála, að sögn The Guardian. Heimildarmenn blaðsins segja að BBC hafi ákveðið að sýna þann þátt ekki til þess að forðast gagnrýni frá hægrimönnum. Stofnunin liggur þegar undir ámæli fyrir að hafa látið framleiða þáttaröðina sem tvenn náttúruverndarsamtök tóku þátt í að fjármagna, Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn (WWF) og Konunglegu fuglaverndunarsamtök Bretlands (RSPB). Sérstaklega eru forráðamenn BBC óttast að hagsmunaaðilar í landbúnaði og veiðum bregðist ókvæða við þættinum ef þeir telji tóninn í honum of pólitískan. Framleiðendur þáttanna segja að þeir fjalli meðal annars um hvernig landbúnaður hafi skaðað dýralíf en einnig um bændur sem gera hlutina rétt.
Fjölmiðlar Bretland Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira