Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:01 Verðlaunaleikmennirnir á HM í Katar voru þeir Lionel Messi (bestur), Enzo Fernandez (besti ungi leikmaðurinn), Emiliano Martinez (besti markvörður) og markakóngurinn Kylian Mbappe. Getty/Simon Bruty Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita. HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita.
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira