Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:01 Verðlaunaleikmennirnir á HM í Katar voru þeir Lionel Messi (bestur), Enzo Fernandez (besti ungi leikmaðurinn), Emiliano Martinez (besti markvörður) og markakóngurinn Kylian Mbappe. Getty/Simon Bruty Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita. HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita.
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira