Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:00 Sveindísi Jane Jónsdóttir í leiknum örlagaríka á móti Portúgal. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira