Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2023 06:22 Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Grikklandi vegna lestarslyssins þar sem 43 hið minnsta létu lífið. AP Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. Mótmæli voru einnig í Þessaloníku og Larissu, nærri slysstaðnum þar sem tvær lestir rákust saman norður af borginni í gær. Samgönguráðherra landsins sagði af sér embætti í gær vegna málsins og hefur ríkisstjórn Grikklands heitið því að koma á sjálfstæðri rannsóknarnefnd til að tryggja að réttlæti í málinu nái fram að ganga. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi vegna slyssins þar sem farþegalest rakst á vöruflutningalest sem varð til þess að mikill eldur kom upp í fremstu vögnunum sem einnig fóru út af sporinu og eyðilögðust. Um 350 farþegar voru um borð í farþegalestinni, margir hverjir á þrítugsaldri og á leiðinni heim til Þessalóníku eftir að hafa fagnað upphafi lönguföstu grísku rétttrúnaðarkirkjunnar að því er er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Farþegalestin rakst á vöruflutningalest rétt norður af Larissa í gærkvöldi. AP Forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis segir að hörmulegum, mannlegum mistökum hafi verið um að kenna og hefur 59 ára stöðvarstjóri í Larissa verið handtekinn vegna gruns um manndráp af gáleysi. Hann neitar sök og segir að um tæknileg mistök hafi verið um ræða. Félagar í stéttarfélögum lestarstarfsmanna telja að öryggiskerfi hafi ekki virkað í landinu svo árum skiptir og hyggjast þeir leggja niður störf í dag til að mótmæla því sem þeir kalla „opinbera vanrækslu“ í lestarkerfi landsins. Grikkland Tengdar fréttir Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Mótmæli voru einnig í Þessaloníku og Larissu, nærri slysstaðnum þar sem tvær lestir rákust saman norður af borginni í gær. Samgönguráðherra landsins sagði af sér embætti í gær vegna málsins og hefur ríkisstjórn Grikklands heitið því að koma á sjálfstæðri rannsóknarnefnd til að tryggja að réttlæti í málinu nái fram að ganga. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi vegna slyssins þar sem farþegalest rakst á vöruflutningalest sem varð til þess að mikill eldur kom upp í fremstu vögnunum sem einnig fóru út af sporinu og eyðilögðust. Um 350 farþegar voru um borð í farþegalestinni, margir hverjir á þrítugsaldri og á leiðinni heim til Þessalóníku eftir að hafa fagnað upphafi lönguföstu grísku rétttrúnaðarkirkjunnar að því er er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Farþegalestin rakst á vöruflutningalest rétt norður af Larissa í gærkvöldi. AP Forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis segir að hörmulegum, mannlegum mistökum hafi verið um að kenna og hefur 59 ára stöðvarstjóri í Larissa verið handtekinn vegna gruns um manndráp af gáleysi. Hann neitar sök og segir að um tæknileg mistök hafi verið um ræða. Félagar í stéttarfélögum lestarstarfsmanna telja að öryggiskerfi hafi ekki virkað í landinu svo árum skiptir og hyggjast þeir leggja niður störf í dag til að mótmæla því sem þeir kalla „opinbera vanrækslu“ í lestarkerfi landsins.
Grikkland Tengdar fréttir Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21