Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 09:30 Jordyn Huitema er leikmaður kanadíska landsliðsins sem hefur tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum. Getty/Robbie Jay Barratt Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira