Tyrkneski miðvörðurinn Merih Demiral hjá ítalska félaginu Atalanta hóf söfnun og hann hefur leitað til kollega sinna í knattspyrnuheiminum.
„Ég var í sambandi við þá Dejan Kulusevski og Harry Kane. Þeir sendu einlægar sambúðarkveðjur,“ skrifaði Merih Demiral á Twitter.
„Sérstakar þakkir til Ilkay Gündogan og Emre Can sem studdu við framtakið og hringdu í Erling Haaland. Nú erum við að selja áritaða treyju hans. Allir ágóðinn fer til Ahbap sem styður við bakið á fórnarlömbum jarðskjálftans,“ skrifaði Demiral.
Yfir 21 þúsund fórust að minnsta kosti í jarðskjálftunum en það er búist við því að sú tala eigi eftir að hækka.
Big thanks to @IlkayGuendogan and @emrecan_
— Merih Demiral (@Merihdemiral) February 9, 2023
They want to support earthquake victims with our campaign and called @ErlingHaaland
We are selling Erling Haaland's signed jersey by auction!
All proceeds from the auction will be donated to @ahbap to help victims of the earthquake pic.twitter.com/Xyop8ZQzrl