Nýr varaformaður Íhaldsflokksins segir árangur dauðarefsingarinnar 100% Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 12:38 Lee Anderson byrjar með trukki. „Já. Það hefur enginn framið glæp eftir að hafa verið tekinn af lífi. Þú veist það, er það ekki? Árangurinn er 100%.“ Þetta sagði nýskipaður varaformaður Íhaldsflokksins, Lee Anderson, í viðtali við Spectator sem birt var í gær. Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir. Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir.
Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira