Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2023 11:01 Cody Gakpo hefur átt erfitt uppdráttar hjá Liverpool. Getty/Marc Atkins Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. Gakpo, sem er 23 ára gamall, kom til Liverpool frá PSV Eindhoven í síðasta mánuði og hefur verið í byrjunarliðinu í sex leikjum, án þess að skora mark. Óhætt er að segja að honum gangi illa að heilla stuðningsmenn Liverpool og liðið er komið niður í 10. sæti deildarinnar. Koeman segir að það sé gott að hafa unga, hollenska leikmenn í bestu deildunum en að það sé líka erfitt fyrir þá. „Getustigið í Englandi er hærra en í Hollandi en þetta eru líka ungir strákar, ekki satt? Eins og [Ryan] Gravenberch sem fór til Bayern og er ekki að spila. Þá er þetta erfitt,“ sagði Koeman í Youtube-þætti Andy van der Meyde, samkvæmt frétt Reuters. "If you don't score or you're not important and you don't win any matches, it's very difficult."Netherlands boss Ronald Koeman admits Cody Gakpo fears after Liverpool switch.https://t.co/VOu7pAZyII— Standard Sport (@standardsport) February 8, 2023 Koeman sagði það ekki hjálpa Gakpo hve illa gengi hjá Liverpool á þessari leiktíð. „Maður sér það alveg að hann endaði hjá liði sem gengur ekki svo vel. Þá verður þetta erfiðara fyrir hann, sem nýkeyptan leikmann. Maður er strax prófaður. Og ef maður skorar ekki eða er ekki mikilvægur, og maður vinnur ekki leiki, þá er þetta mjög erfitt, sérstaklega fyrir unga leikmenn. Ef að þetta væri 28 ára leikmaður með reynslu þá væri þetta annað mál,“ sagði Koeman. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Gakpo, sem er 23 ára gamall, kom til Liverpool frá PSV Eindhoven í síðasta mánuði og hefur verið í byrjunarliðinu í sex leikjum, án þess að skora mark. Óhætt er að segja að honum gangi illa að heilla stuðningsmenn Liverpool og liðið er komið niður í 10. sæti deildarinnar. Koeman segir að það sé gott að hafa unga, hollenska leikmenn í bestu deildunum en að það sé líka erfitt fyrir þá. „Getustigið í Englandi er hærra en í Hollandi en þetta eru líka ungir strákar, ekki satt? Eins og [Ryan] Gravenberch sem fór til Bayern og er ekki að spila. Þá er þetta erfitt,“ sagði Koeman í Youtube-þætti Andy van der Meyde, samkvæmt frétt Reuters. "If you don't score or you're not important and you don't win any matches, it's very difficult."Netherlands boss Ronald Koeman admits Cody Gakpo fears after Liverpool switch.https://t.co/VOu7pAZyII— Standard Sport (@standardsport) February 8, 2023 Koeman sagði það ekki hjálpa Gakpo hve illa gengi hjá Liverpool á þessari leiktíð. „Maður sér það alveg að hann endaði hjá liði sem gengur ekki svo vel. Þá verður þetta erfiðara fyrir hann, sem nýkeyptan leikmann. Maður er strax prófaður. Og ef maður skorar ekki eða er ekki mikilvægur, og maður vinnur ekki leiki, þá er þetta mjög erfitt, sérstaklega fyrir unga leikmenn. Ef að þetta væri 28 ára leikmaður með reynslu þá væri þetta annað mál,“ sagði Koeman.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira