Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 13:01 Antonio Conte mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham eftir yfirstandandi tímabil. Visionhaus/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira