Stuðningsmaður Tottenham sparkaði í Aaron Ramsdale eftir leik Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 18:57 Aaron Ramsdale er hér leiddur í burtu af liðsfélögum eftir atvikið. Vísir/Getty Stuðningsmaður Tottenham hljóp að vellinum að loknum leik liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag og sparkaði í Aaron Ramsdale markvörð Arsenal. Norður-Lundúnaslagir Arsenal og Tottenham eru yfirleitt heitir enda mikill rígur á milli félaganna. Arsenal vann 2-0 sigur í leiknum í dag en það er atvik sem gerðist eftir leik sem flestir eru að ræða. Þegar flautað var til leiksloka í dag hljóp Brasilíumaðurinn Richarlison, leikmaður Tottenham, að Ramsdale og virtist ýta í höfuð Ramsdale þegar hann gekk í átt að stuðningsmönnum Tottenham til að sækja brúsa sinn fyrir aftan markið. Öryggisverðir og liðsfélagar fylgdu Ramsdale eftir en þegar markvörðurinn knái beygði sig til að taka upp brúsann kom stuðningsmaður Tottenham aðvífandi úr stúkunni og sparkaði í bak Ramsdale. Lifetime ban imminent for Spurs fan who kicks Aaron Ramsdale. Stupidity of the highest order. Not great from Richarlison either. pic.twitter.com/gHf8H9nUif— Ryan Taylor (@RyanTaylorSport) January 15, 2023 Ljóst er að þetta atvik mun hafa einhverja eftirmála en sjálfur sagði Ramsdale í viðtali við Skysports eftir leik að hann hefði verið aðeins að rífast við stuðningsmenn Tottenham í leiknum. „Stuðningsmenn Spurs voru að ögra mér í seinni hálfleiknum og ég svaraði til baka. Þeir fáu sem ég gerði það við tóku því vel. Síðan stökk einn stuðningsmaður yfir og kýldi létt í bakið á mér. Þetta er synd því þetta er bara fótboltaleikur,“ sagði Ramsdale eftir leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Norður-Lundúnaslagir Arsenal og Tottenham eru yfirleitt heitir enda mikill rígur á milli félaganna. Arsenal vann 2-0 sigur í leiknum í dag en það er atvik sem gerðist eftir leik sem flestir eru að ræða. Þegar flautað var til leiksloka í dag hljóp Brasilíumaðurinn Richarlison, leikmaður Tottenham, að Ramsdale og virtist ýta í höfuð Ramsdale þegar hann gekk í átt að stuðningsmönnum Tottenham til að sækja brúsa sinn fyrir aftan markið. Öryggisverðir og liðsfélagar fylgdu Ramsdale eftir en þegar markvörðurinn knái beygði sig til að taka upp brúsann kom stuðningsmaður Tottenham aðvífandi úr stúkunni og sparkaði í bak Ramsdale. Lifetime ban imminent for Spurs fan who kicks Aaron Ramsdale. Stupidity of the highest order. Not great from Richarlison either. pic.twitter.com/gHf8H9nUif— Ryan Taylor (@RyanTaylorSport) January 15, 2023 Ljóst er að þetta atvik mun hafa einhverja eftirmála en sjálfur sagði Ramsdale í viðtali við Skysports eftir leik að hann hefði verið aðeins að rífast við stuðningsmenn Tottenham í leiknum. „Stuðningsmenn Spurs voru að ögra mér í seinni hálfleiknum og ég svaraði til baka. Þeir fáu sem ég gerði það við tóku því vel. Síðan stökk einn stuðningsmaður yfir og kýldi létt í bakið á mér. Þetta er synd því þetta er bara fótboltaleikur,“ sagði Ramsdale eftir leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25