Mudryk búinn að semja við Chelsea til ársins 2031 Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 17:44 Mykhailo Mudryk var kynntur fyrir stuðningsmönnum Chelsea í hálfleik í leiknum gegn Crystal Palace í dag. Vísir/Getty Chelsea staðfesti í dag kaupin á Mykhailo Mudryk og var hann kynntur fyrir stuðningsmönnum liðsins í hálfleik í leiknum gegn Crystal Palace í dag. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea kaupir í janúar. Mykhailo Mudryk hefur verið töluvert í fréttunum síðustu vikurnar og lengi vel leit út fyrir að hann væri á leið til Arsenal sem höfðu verið að eltast við hann í töluverðan tíma. Á föstudag bárust síðan skyndilega fréttir af því að Chelsea væri komið í bílstjórasætið og væri við það að stela Mudryk af nágrönnum sínum í Lundúnum. Join us in welcoming our new number 15, Mykhailo Mudryk! pic.twitter.com/QiNPzWPNFY— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 15, 2023 Sú frétt var síðan staðfest í dag. Mudryk er búinn að skrifa undir hjá Chelsea en þessi rúmlega tvítugi Úkraínumaður gerði átta og hálfs árs samning við Chelsea og er því samningsbundinn þeim þar til í júní 2029. Mudryk skoraði níu mörk í tuttugu og níu leikjum fyrir Shaktar Donetsk og hefur þar að auki leikið átta landsleiki fyrir Úkraínu. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea fær til liðs við sig í janúarglugganum. Joao Felix, Benoit Badiashile, David Fofana og Andrey Santos eru hinir fjórir og ljóst að nýir eigendur ætla sér stóra hluti þó svo að gengið hafi verið dapurt að undanförnu. Enski boltinn Tengdar fréttir Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15. janúar 2023 09:28 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Mykhailo Mudryk hefur verið töluvert í fréttunum síðustu vikurnar og lengi vel leit út fyrir að hann væri á leið til Arsenal sem höfðu verið að eltast við hann í töluverðan tíma. Á föstudag bárust síðan skyndilega fréttir af því að Chelsea væri komið í bílstjórasætið og væri við það að stela Mudryk af nágrönnum sínum í Lundúnum. Join us in welcoming our new number 15, Mykhailo Mudryk! pic.twitter.com/QiNPzWPNFY— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 15, 2023 Sú frétt var síðan staðfest í dag. Mudryk er búinn að skrifa undir hjá Chelsea en þessi rúmlega tvítugi Úkraínumaður gerði átta og hálfs árs samning við Chelsea og er því samningsbundinn þeim þar til í júní 2029. Mudryk skoraði níu mörk í tuttugu og níu leikjum fyrir Shaktar Donetsk og hefur þar að auki leikið átta landsleiki fyrir Úkraínu. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea fær til liðs við sig í janúarglugganum. Joao Felix, Benoit Badiashile, David Fofana og Andrey Santos eru hinir fjórir og ljóst að nýir eigendur ætla sér stóra hluti þó svo að gengið hafi verið dapurt að undanförnu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15. janúar 2023 09:28 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15. janúar 2023 09:28