Ten Hag segir að Sancho sé hvorki líkamlega né andlega tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 08:30 Jadon Sancho hefur ekki spilað með liði Manchester United í marga mánuði. Getty/Matthew Ashton - Jadon Sancho er ekki að spila með liði Manchester United þessa dagana og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir leikmann sinn þurfa að komast í gegnum ýmislegt áður en það breytist. Sancho hefur ekki komið við sögu hjá United síðan í október og fór ekki með út til Spánar í æfingarbúðirnar sem fóru fram á meðan HM í Katar stóð. Sancho fór í staðinn til Hollands og æfði þar einn. Hinn 22 ára gamli sóknarmaður er kominn aftur til Manchester en Erik ten Hag segir hann ekki enn tilbúinn til að snúa aftur í liðið. Vandamálið er að hans mati ekki bara líkamlegt. Erik ten Hag insisted he will not compromise Jadon Sancho s physical and mental recovery by rushing him back despite Manchester United s "lack of options" in attack. Sancho latest detailed here #MUFC https://t.co/bPMOC4WNgZ— James Ducker (@TelegraphDucker) January 5, 2023 „Á þessari stundu þá er hann er ekki í líkamlegu formi til þess,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. United keypti Jadon Sancho fyrir 85 milljónir evra í júlí 2021 en hann hefur ekki staðið undir þeim verðmiða og tíminn á Old Trafford hefur reynt mikið á ungan mann. „Þetta er líkamlegt en er líka tengt andlega hlutanum. Mér finnst hann þó vera að sýna framfarir hvað varðar líkamlega þáttinn og það mun hjálpa honum. Ég vona að hann geti snúið aftur sem fyrst en ég get samt ekki sagt hér hvenær það verður,“ sagði Ten Hag. Ten Hag ætlar ekki að reka á eftir fyrrverandi leikmanni Manchester City og Borussia Dortmund. „Ég vildi fá Jadon til baka eins fljótt og auðið er. Á sama tíma er ekki hægt að þvinga fram þetta ferli. Ég mun gera allt mitt til að hjálpa en sumt ræður maður ekki við. Ég verð því að sýna þolinmæði,“ sagði Ten Hag. Ten Hag on Sancho: "Football players aren't robots. He is back in Carrington and that shows he is making progress and he is ready for the next step". #MUFC"I would like to have Jadon back as soon as possible. But some processes you can't force - and this is one of them". pic.twitter.com/7feIdUpfVk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 5, 2023 „Við höfum ekki alltaf marga kosti fram á völlinn. Jadan er einn af þeim leikmönnum sem geta hjálpað okkur þar. Þegar hann kemur til baka þá höfum við einn möguleika í viðbót og um leið höfðum við meiri möguleika á að vinna fullt af leikjum,“ sagði Ten Hag. „Fótboltamenn eru ekki vélmenni. Enginn er eins. Ég held að þú þurfti að nálgast hvern og einn á sérstakan hátt. Við héldum það með Jadon og það hefur verið best fyrir alla,“ sagði Ten Hag. Manchester United mætir Everton í kvöld í enska bikarnum en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 19.45. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Sancho hefur ekki komið við sögu hjá United síðan í október og fór ekki með út til Spánar í æfingarbúðirnar sem fóru fram á meðan HM í Katar stóð. Sancho fór í staðinn til Hollands og æfði þar einn. Hinn 22 ára gamli sóknarmaður er kominn aftur til Manchester en Erik ten Hag segir hann ekki enn tilbúinn til að snúa aftur í liðið. Vandamálið er að hans mati ekki bara líkamlegt. Erik ten Hag insisted he will not compromise Jadon Sancho s physical and mental recovery by rushing him back despite Manchester United s "lack of options" in attack. Sancho latest detailed here #MUFC https://t.co/bPMOC4WNgZ— James Ducker (@TelegraphDucker) January 5, 2023 „Á þessari stundu þá er hann er ekki í líkamlegu formi til þess,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. United keypti Jadon Sancho fyrir 85 milljónir evra í júlí 2021 en hann hefur ekki staðið undir þeim verðmiða og tíminn á Old Trafford hefur reynt mikið á ungan mann. „Þetta er líkamlegt en er líka tengt andlega hlutanum. Mér finnst hann þó vera að sýna framfarir hvað varðar líkamlega þáttinn og það mun hjálpa honum. Ég vona að hann geti snúið aftur sem fyrst en ég get samt ekki sagt hér hvenær það verður,“ sagði Ten Hag. Ten Hag ætlar ekki að reka á eftir fyrrverandi leikmanni Manchester City og Borussia Dortmund. „Ég vildi fá Jadon til baka eins fljótt og auðið er. Á sama tíma er ekki hægt að þvinga fram þetta ferli. Ég mun gera allt mitt til að hjálpa en sumt ræður maður ekki við. Ég verð því að sýna þolinmæði,“ sagði Ten Hag. Ten Hag on Sancho: "Football players aren't robots. He is back in Carrington and that shows he is making progress and he is ready for the next step". #MUFC"I would like to have Jadon back as soon as possible. But some processes you can't force - and this is one of them". pic.twitter.com/7feIdUpfVk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 5, 2023 „Við höfum ekki alltaf marga kosti fram á völlinn. Jadan er einn af þeim leikmönnum sem geta hjálpað okkur þar. Þegar hann kemur til baka þá höfum við einn möguleika í viðbót og um leið höfðum við meiri möguleika á að vinna fullt af leikjum,“ sagði Ten Hag. „Fótboltamenn eru ekki vélmenni. Enginn er eins. Ég held að þú þurfti að nálgast hvern og einn á sérstakan hátt. Við héldum það með Jadon og það hefur verið best fyrir alla,“ sagði Ten Hag. Manchester United mætir Everton í kvöld í enska bikarnum en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 19.45.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira