Mikið áfall fyrir Miedema | HM í hættu Valur Páll Eiríksson skrifar 19. desember 2022 15:16 Miedema í baráttunni við Glódísi Perlu Viggósdóttur í leik Íslands og Hollands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vivianne Miedema, framherji Arsenal á Englandi og hollenska landsliðsins, sleit krossband í vikunni. Enska félagið staðfesti tíðindin í dag. Miedema fór meidd af velli er Arsenal tapaði fyrir Lyon í Meistaradeild Evrópu í vikunni og þótti ljóst að meiðslin væru alvarleg. Arsenal staðfesti í dag að um krossbandaslit væri að ræða. Miedema hefur verið á meðal allra bestu framherja heims undanfarin ár en hún hlaut gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni árin 2019 og 2020. Hún var þá valin í lið ársins í ár. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem lagði Ísland í lokaleik riðlakeppninnar í forkeppni HM þar sem Holland vann 1-0 með dramatísku sigurmarki og tryggði HM sæti sitt á kostnað Íslands. We're with you every step of the way, @VivianneMiedema — Arsenal Women (@ArsenalWFC) December 19, 2022 Ljóst er að hún verður nú í kapphlaupi við tímann um að taka þátt á mótinu sem hefst 20. júlí á næsta ári, eftir slétta sjö mánuði. Hálft ár er yfirleitt lágmarkstíminn sem tekur leikmenn að jafna sig á krossbandaslitum, í mörgum tilfellum dregst meðferðartíminn upp í 12 mánuði. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem fagnaði sigri á EM árið 2017. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Miedema fór meidd af velli er Arsenal tapaði fyrir Lyon í Meistaradeild Evrópu í vikunni og þótti ljóst að meiðslin væru alvarleg. Arsenal staðfesti í dag að um krossbandaslit væri að ræða. Miedema hefur verið á meðal allra bestu framherja heims undanfarin ár en hún hlaut gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni árin 2019 og 2020. Hún var þá valin í lið ársins í ár. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem lagði Ísland í lokaleik riðlakeppninnar í forkeppni HM þar sem Holland vann 1-0 með dramatísku sigurmarki og tryggði HM sæti sitt á kostnað Íslands. We're with you every step of the way, @VivianneMiedema — Arsenal Women (@ArsenalWFC) December 19, 2022 Ljóst er að hún verður nú í kapphlaupi við tímann um að taka þátt á mótinu sem hefst 20. júlí á næsta ári, eftir slétta sjö mánuði. Hálft ár er yfirleitt lágmarkstíminn sem tekur leikmenn að jafna sig á krossbandaslitum, í mörgum tilfellum dregst meðferðartíminn upp í 12 mánuði. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem fagnaði sigri á EM árið 2017.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira