Þrír þjálfarar sem töpuðu fyrir Marokkó á HM hafa misst starfið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 12:01 Fernando Santos gengur niðurlútur á grasinu eftir tapið fyrir Marokkó í átta liða úrslitum á HM í Katar. AP/Ricardo Mazalan Marokkóbúar komust fyrstir Afríkuþjóða í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta en þrír landsliðsþjálfarar sem duttu út fyrir þeim á leiðinni þangað héldu ekki starfinu sínu. Marokkó vann 1-0 sigur á Portúgal í átta liða úrslitunum. Portúgalar ákváðu í gær að segja Fernando Santos upp störfum eftir átta ára starf sem landsliðsþjálfari. Hinn 68 ára gamli Santos tók við liðinu 2014 og gerði Portúgal að Evrópumeisturum í Frakklandi 2016. Fernando Santos has left his role as head coach of Portugal pic.twitter.com/IhTy4sqhHN— GOAL News (@GoalNews) December 15, 2022 Marokkó vann sigur á Spánverjum í vítakeppni í sextán liða úrslitunum eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Luis Enrique ákvað að segja starfinu sínu lausu sem landsliðsþjálfari Spánverja strax eftir mótið. Hinn 52 ára gamli Spánverji var búinn að þjálfa spænska liðið frá 2019. Marokkó vann 2-0 sigur á Belgíu í riðlakeppninni sem varð á endanum til þess að belgíska liðið sat eftir í riðlinum. Roberto Martínez hætti sem landsliðsþjálfari Belga strax eftir síðasta leik liðsins í riðlakeppninni þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Króata. Hinn 49 ára gamli Martínez var búinn að þjálfa belgíska liðið frá 2016. El Mundial de Qatar ya se cargó 9 técnicos:Tata Martino ( ) Roberto Martinez ( )Paulo Bento ( )Otto Addo ( )Luis Enrique ( )Tite ( )Louis van Gaal ( )Carlos Queiroz ( )Fernando Santos ( )— Luciana (@LuliAriasL) December 16, 2022 Það var þó einn þjálfari sem virðist ætla að lifa af tap á móti Marokkó á þessu heimsmeistaramóti en það John Herdman, þjálfari kanadíska landsliðsins. Kanadamenn voru á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá 1986 en töpuðu öllum leikjum sínum í riðlinum þar af lokaleiknum 2-1 á móti Marokkó. Alls hafa níu landsliðsþjálfarar misst starfið sitt eftir HM en listann má sjá hér fyrir ofan. HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Marokkó vann 1-0 sigur á Portúgal í átta liða úrslitunum. Portúgalar ákváðu í gær að segja Fernando Santos upp störfum eftir átta ára starf sem landsliðsþjálfari. Hinn 68 ára gamli Santos tók við liðinu 2014 og gerði Portúgal að Evrópumeisturum í Frakklandi 2016. Fernando Santos has left his role as head coach of Portugal pic.twitter.com/IhTy4sqhHN— GOAL News (@GoalNews) December 15, 2022 Marokkó vann sigur á Spánverjum í vítakeppni í sextán liða úrslitunum eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Luis Enrique ákvað að segja starfinu sínu lausu sem landsliðsþjálfari Spánverja strax eftir mótið. Hinn 52 ára gamli Spánverji var búinn að þjálfa spænska liðið frá 2019. Marokkó vann 2-0 sigur á Belgíu í riðlakeppninni sem varð á endanum til þess að belgíska liðið sat eftir í riðlinum. Roberto Martínez hætti sem landsliðsþjálfari Belga strax eftir síðasta leik liðsins í riðlakeppninni þar sem liðið gerði markalaust jafntefli við Króata. Hinn 49 ára gamli Martínez var búinn að þjálfa belgíska liðið frá 2016. El Mundial de Qatar ya se cargó 9 técnicos:Tata Martino ( ) Roberto Martinez ( )Paulo Bento ( )Otto Addo ( )Luis Enrique ( )Tite ( )Louis van Gaal ( )Carlos Queiroz ( )Fernando Santos ( )— Luciana (@LuliAriasL) December 16, 2022 Það var þó einn þjálfari sem virðist ætla að lifa af tap á móti Marokkó á þessu heimsmeistaramóti en það John Herdman, þjálfari kanadíska landsliðsins. Kanadamenn voru á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá 1986 en töpuðu öllum leikjum sínum í riðlinum þar af lokaleiknum 2-1 á móti Marokkó. Alls hafa níu landsliðsþjálfarar misst starfið sitt eftir HM en listann má sjá hér fyrir ofan.
HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti