Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 09:30 Jude Bellingham, leikmaður Englands, steinhissa á ákvörðun dómara á HM í fótbolta í Katar. AP/Frank Augstein Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. Það verður allt annað en ódýrt fyrir Liverpool að kaupa öfluga leikmenn inn á miðjuna. Þeir sem hafa helst verið orðaðir við liðið eru hinn nítján ára gamli Jude Bellingham og hinn 21 árs gamli Enzo Fernández. El valor de mercado de Bellingham y Enzo Fernández crece gracias a su explosión en Qatar @pepegilvernet https://t.co/2i8vJe6AJD— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 15, 2022 Spænska blaðið Mundo Deportivo segir að Borussia Dortmund vilji fá 150 milljónir evra fyrir Bellingham og að Benfica selji Fernandez varla fyrir minna en 100 miljónir evra. Báðir þessir ungu leikmann hafa hækkað verðmiða sinn svakalega með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu þar sem Fernandez mun spila úrslitaleik með Argentínu á sunnudaginn. Þörfin er mikil inn á miðju Liverpool og þessir tveir eru sannarlega framtíðarmenn sem hafa þegar sannað sig á stóra sviðinu. Þriðji miðjumaðurinn sem hefur verið sterklega orðaður við Liverpool er marokkíski miðjumaðurinn Sofyan Amrabat. Blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio, sem sérhæfir sig í félagsskiptum leikmanna, segir að Amrabat og umboðsmaður hans hafi verið í sambandi við Liverpool. Di Marzio segir líka að Portúgalinn Joao Félix, sem er orðaður við Arsenal og Manchester United, vilji helst komast itl franska liðsins Paris Saint-Germain. Þá er því haldið fram að Manchester City hafi mikinn áhuga á að kaupa hinn 21 árs gamla Bukayo Saka frá Arsenal auk þess að reyna að stela Jude Bellingham fyrir framan nefið á Liverpool mönnum. Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Það verður allt annað en ódýrt fyrir Liverpool að kaupa öfluga leikmenn inn á miðjuna. Þeir sem hafa helst verið orðaðir við liðið eru hinn nítján ára gamli Jude Bellingham og hinn 21 árs gamli Enzo Fernández. El valor de mercado de Bellingham y Enzo Fernández crece gracias a su explosión en Qatar @pepegilvernet https://t.co/2i8vJe6AJD— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 15, 2022 Spænska blaðið Mundo Deportivo segir að Borussia Dortmund vilji fá 150 milljónir evra fyrir Bellingham og að Benfica selji Fernandez varla fyrir minna en 100 miljónir evra. Báðir þessir ungu leikmann hafa hækkað verðmiða sinn svakalega með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu þar sem Fernandez mun spila úrslitaleik með Argentínu á sunnudaginn. Þörfin er mikil inn á miðju Liverpool og þessir tveir eru sannarlega framtíðarmenn sem hafa þegar sannað sig á stóra sviðinu. Þriðji miðjumaðurinn sem hefur verið sterklega orðaður við Liverpool er marokkíski miðjumaðurinn Sofyan Amrabat. Blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio, sem sérhæfir sig í félagsskiptum leikmanna, segir að Amrabat og umboðsmaður hans hafi verið í sambandi við Liverpool. Di Marzio segir líka að Portúgalinn Joao Félix, sem er orðaður við Arsenal og Manchester United, vilji helst komast itl franska liðsins Paris Saint-Germain. Þá er því haldið fram að Manchester City hafi mikinn áhuga á að kaupa hinn 21 árs gamla Bukayo Saka frá Arsenal auk þess að reyna að stela Jude Bellingham fyrir framan nefið á Liverpool mönnum.
Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira