Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 12:00 Luis Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/Ian MacNicol Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira