Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 12:00 Luis Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/Ian MacNicol Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira