Mannskæður stórbruni í verslunarmiðstöð við Moskvu Kjartan Kjartansson skrifar 9. desember 2022 08:48 Mega-verslunarmiðstöðin í Khimki hrundi að hluta í eldhafinu sem er sagt hafa torveldað starf slökkviliðs. Vísir/EPA Einn er látinn eftir að mikill eldur kviknaði í stórri verslunarmiðstöð rétt utan við Moskvu í Rússlandi í gær. Eldhafið náði yfir alla verslunarmiðstöðina þegar eldurinn var sem ákafastur. Á annað hundrað slökkviliðsmanna með 47 slökkvibíla glímdu við eldinn sem kviknaði í Mega-verslunarmiðstöðinni í Khimki nærri Moskvu í gær, að sögn rússnesku ríkisfréttaveitunnar TASS. Öll byggingin, sem er um 18.000 fermetrar, var alelda á tímabili og stóðu eldtungur og mikill svartur reykur upp frá henni. Almannavarnir í Moskvu segja að öryggisvörður hafi farist í bálinu. Reuters-fréttastofan segir að rannsóknarnefnd Rússlands, sem rannsakar meiriháttar glæpi, kanni nú upptök eldsins. Yfirmaður almannavarna í Moskvu segir að svo virðist sem að eldurinn hafi kviknað út frá viðgerðarframkvæmdum á miðstöðinni þar sem öryggisreglur hafi verið brotnar. Verslunarmiðstöðin er ein sú stærsta á svæðinu. Fyrir innrás Rússa í Úkraínu hýsti hún fjölda vestrænna verslanakeðja, þar á meðal fyrstu IKEA-verslunina á höfuðborgarsvæði Moskvu. En død etter storbrann i russisk kjøpesenter https://t.co/XFcwg9J0Kp— VG (@vgnett) December 9, 2022 Rússland Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Á annað hundrað slökkviliðsmanna með 47 slökkvibíla glímdu við eldinn sem kviknaði í Mega-verslunarmiðstöðinni í Khimki nærri Moskvu í gær, að sögn rússnesku ríkisfréttaveitunnar TASS. Öll byggingin, sem er um 18.000 fermetrar, var alelda á tímabili og stóðu eldtungur og mikill svartur reykur upp frá henni. Almannavarnir í Moskvu segja að öryggisvörður hafi farist í bálinu. Reuters-fréttastofan segir að rannsóknarnefnd Rússlands, sem rannsakar meiriháttar glæpi, kanni nú upptök eldsins. Yfirmaður almannavarna í Moskvu segir að svo virðist sem að eldurinn hafi kviknað út frá viðgerðarframkvæmdum á miðstöðinni þar sem öryggisreglur hafi verið brotnar. Verslunarmiðstöðin er ein sú stærsta á svæðinu. Fyrir innrás Rússa í Úkraínu hýsti hún fjölda vestrænna verslanakeðja, þar á meðal fyrstu IKEA-verslunina á höfuðborgarsvæði Moskvu. En død etter storbrann i russisk kjøpesenter https://t.co/XFcwg9J0Kp— VG (@vgnett) December 9, 2022
Rússland Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira