Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 14:30 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool gætu fengið nýja eigendur. EPA-EFE/PETER POWELL Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu. Enski boltinn Katar Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu.
Enski boltinn Katar Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira