„Ég trúi ekki mínum eigin augum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2022 07:32 Roy Keane er harður í horn að taka. Nick Potts/Getty Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, fannst ekki mikið koma til fagnaðarláta leikmanna brasilíska landsliðsins er liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í gær. „Ég hef aldrei séð svona mikinn dans, sagði Keane í settinu hjá ITV. „Ég trúi ekki mínum eigin augum, þetta er eins og að horfa á Strictly [breskur raunveruleikaþáttur, Strictly Come Dancing],“. „Mér líkar ekki vel við þetta. Fólk mun segja að þetta sé hluti af þeirra menningu en mér þykir þetta vera vanvirðing við andstæðinginn,“ sagði Keane enn fremur. Tite, þjálfari Brasilíu, var spurður út í dansfögn liðsmanna sinna eftir leik og þá sérstaklega hans eigin, en hann tók þátt í að dansa með Richarlison eftir mark hans í leik gærdagsins. „Ég þarf að fara varlega þegar ég tek þátt í þessu vegna þess að það er sumt fólk sem mun kalla þetta vanvirðingu (...) í raun er þetta leið til að sýna gleði, til að fagna,“ sagði Tite við brasilíska fjölmiðla eftir leik. Brasilía vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í gær og tryggði þannig sæti sitt í 8-liða úrslitum. Þar mætir liðið Króatíu sem vann Japan eftir vítaspyrnukeppni. 16-liða úrslit keppninnar klárast í dag með leik Marokkó við Spán klukkan 15:00 og viðureign Portúgals og Sviss klukkan 19:00. HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
„Ég hef aldrei séð svona mikinn dans, sagði Keane í settinu hjá ITV. „Ég trúi ekki mínum eigin augum, þetta er eins og að horfa á Strictly [breskur raunveruleikaþáttur, Strictly Come Dancing],“. „Mér líkar ekki vel við þetta. Fólk mun segja að þetta sé hluti af þeirra menningu en mér þykir þetta vera vanvirðing við andstæðinginn,“ sagði Keane enn fremur. Tite, þjálfari Brasilíu, var spurður út í dansfögn liðsmanna sinna eftir leik og þá sérstaklega hans eigin, en hann tók þátt í að dansa með Richarlison eftir mark hans í leik gærdagsins. „Ég þarf að fara varlega þegar ég tek þátt í þessu vegna þess að það er sumt fólk sem mun kalla þetta vanvirðingu (...) í raun er þetta leið til að sýna gleði, til að fagna,“ sagði Tite við brasilíska fjölmiðla eftir leik. Brasilía vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í gær og tryggði þannig sæti sitt í 8-liða úrslitum. Þar mætir liðið Króatíu sem vann Japan eftir vítaspyrnukeppni. 16-liða úrslit keppninnar klárast í dag með leik Marokkó við Spán klukkan 15:00 og viðureign Portúgals og Sviss klukkan 19:00.
HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira