Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 13. desember 2022 07:00 Sara Dís og Þorvaldur Davíð voru átrúnaðargoð fjölmargra barna þegar stórsmellurinn Skólarapp kom út Lag dagsins er mögulega ekki sérstaklega jólalegt, en það er allt í lagi því það hefur svo margt annað sem vegur upp á móti því. Það er varla til sá Íslendingur sem ekki hefur á einhverjum tímapunkti dillað sér við þetta lag, hið eina sanna Skólarapp. Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og Sara Dís Hjaltested sungu lagið inn á plötuna Barnabros 2 árið 1995, þegar þau voru sjálf í grunnskóla. Lagið sló strax í gegn og hefur verið vinsælt allar götur síðan. Árið 2017 var lagið endurútgefið í tilefni af degi rauða nefsins, þar sem upprunalegu flytjendurnir, Þorvaldur og Sara Dís komu fram ásamt helstu röppurum landsins. Fínasta útgáfa en á þó ekkert í þá upprunalegu að okkar mati. Gamla góða klassíkin er jú alltaf best. Landslið rappara kom saman að endurútgáfu lagsins árið 2017. Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Sparistellið og kisi með í bústaðinn Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Umstangið á aðfangadag í lágmarki Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól
Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og Sara Dís Hjaltested sungu lagið inn á plötuna Barnabros 2 árið 1995, þegar þau voru sjálf í grunnskóla. Lagið sló strax í gegn og hefur verið vinsælt allar götur síðan. Árið 2017 var lagið endurútgefið í tilefni af degi rauða nefsins, þar sem upprunalegu flytjendurnir, Þorvaldur og Sara Dís komu fram ásamt helstu röppurum landsins. Fínasta útgáfa en á þó ekkert í þá upprunalegu að okkar mati. Gamla góða klassíkin er jú alltaf best. Landslið rappara kom saman að endurútgáfu lagsins árið 2017.
Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Sparistellið og kisi með í bústaðinn Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Umstangið á aðfangadag í lágmarki Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól