Skotar mega ekki kjósa um sjálfstæði aftur án leyfis Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2022 14:50 Niðurstaðan er áfall fyrir Nicolu Sturgeon og Skoska þjóðarflokkinn sem stefndu að annarri atkvæðagreiðslu um sjálfstæði í október á næsta ári. Vísir/EPA Æðsti dómstóll Bretlands bannað skosku heimstjórninni að halda aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands án samþykkis breska þingsins í dag. Skoskir þjóðernissinnar vonuðust til þess að kjósa aftur um sjálfstæði á næsta ári. Breska ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst sig andvíga því að Skotar kjósi aftur um sjálfstæði. Meirihluti þeirra hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Þjóðernissinnar telja að forsendur hafi breyst algerlega eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið árið 2016. Skoski þjóðarflokkurinn er sem stýrir heimastjórninni stefndi á ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti hennar, sagði eftir að dóminn í dag að aðalstefnumál flokksins verði sjálfstæði í næstu þingkosningum sem eiga að fara fram árið 2024, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við verðum og munum finna aðra lýðræðislega og löglega leið í samræmi við stjórnarskrá þannig að skoska þjóðin geti tjáð hug sinn. Að mínu mati getur það aðeins gerst með kosningum,“ sagði Sturgeon. Sagði hún lýðræðið í húfi og hvort Skotar hefðu þann grundvallarrétt að velja sína eigin framtíð. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ríkisstjórn hans virti afdráttarlausa niðurstöðu hæstaréttar landsins. Skoðanakannanir benda til þess að Skotar séu klofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis. Skotland Bretland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst sig andvíga því að Skotar kjósi aftur um sjálfstæði. Meirihluti þeirra hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Þjóðernissinnar telja að forsendur hafi breyst algerlega eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið árið 2016. Skoski þjóðarflokkurinn er sem stýrir heimastjórninni stefndi á ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti hennar, sagði eftir að dóminn í dag að aðalstefnumál flokksins verði sjálfstæði í næstu þingkosningum sem eiga að fara fram árið 2024, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við verðum og munum finna aðra lýðræðislega og löglega leið í samræmi við stjórnarskrá þannig að skoska þjóðin geti tjáð hug sinn. Að mínu mati getur það aðeins gerst með kosningum,“ sagði Sturgeon. Sagði hún lýðræðið í húfi og hvort Skotar hefðu þann grundvallarrétt að velja sína eigin framtíð. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ríkisstjórn hans virti afdráttarlausa niðurstöðu hæstaréttar landsins. Skoðanakannanir benda til þess að Skotar séu klofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis.
Skotland Bretland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira