Stelpurnar fá að spila á stóru leikvöngum strákanna um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 16:01 María Þórisdóttir mætir með Manchester United liðinu á Emirates leikvanginn um helgina en hér er hún á leik á móti Arsenal í febrúar síðastliðnum. Getty/Charlotte Wilson Enska úrvalsdeildin hjá körlunum er komið í HM-frí þar til fram yfir jól en mörg ensku félaganna ætla að leyfa kvennaliðum sínum að spila á stóru leikvöngunum um helgina. Þrír leikir fara fram á stórum leikvöngum í úrvalsdeild kvenna á laugardag og sunnudag. Þessir leikvangar eru vanalega aðeins notaðir af karlaliðum félaganna en það fer vonandi að breytast með mun meiri áhuga og betri mætingu á kvennaleikina. Arsenal og Manchester United mætast á Emirates leikvanginum á morgun, laugardag, og verður leikurinn sýndur beint á Sky Sports. Emirates tekur yfir sextíu þúsund manns í sæti en kvennalið Arsenal spilar heimaleiki sína vanalega á leikvangi Borehamwood Football Club, Meadow Park, sem tekur 4500 manns þar af 1700 í sæti. Chelsea og Tottenham mætast á Stamford Bridge leikvanginum á sunnudaginn og verður leikurinn sýndur beint á BBC 1. Stamford Bridge tekur yfir fjörutíu og eitt þúsund manns í sæti en kvennalið Chelsea spilar heimaleiki sína vanalega á Kingsmeadow vellinum sem tekur 4850 manns þar af 2265 manns í sæti. Aston Villa og Reading mætast á Villa Park á sunnudaginn. Villa Park tekur yfir fjörutíu og tvö þúsund manns í sæti en kvennalið Aston Villa spilar heimaleiki sína vanalega á Bescot Stadium sem tekur yfir ellefu þúsund manns. View this post on Instagram A post shared by Barclays WSL (@barclayswsl) Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Þrír leikir fara fram á stórum leikvöngum í úrvalsdeild kvenna á laugardag og sunnudag. Þessir leikvangar eru vanalega aðeins notaðir af karlaliðum félaganna en það fer vonandi að breytast með mun meiri áhuga og betri mætingu á kvennaleikina. Arsenal og Manchester United mætast á Emirates leikvanginum á morgun, laugardag, og verður leikurinn sýndur beint á Sky Sports. Emirates tekur yfir sextíu þúsund manns í sæti en kvennalið Arsenal spilar heimaleiki sína vanalega á leikvangi Borehamwood Football Club, Meadow Park, sem tekur 4500 manns þar af 1700 í sæti. Chelsea og Tottenham mætast á Stamford Bridge leikvanginum á sunnudaginn og verður leikurinn sýndur beint á BBC 1. Stamford Bridge tekur yfir fjörutíu og eitt þúsund manns í sæti en kvennalið Chelsea spilar heimaleiki sína vanalega á Kingsmeadow vellinum sem tekur 4850 manns þar af 2265 manns í sæti. Aston Villa og Reading mætast á Villa Park á sunnudaginn. Villa Park tekur yfir fjörutíu og tvö þúsund manns í sæti en kvennalið Aston Villa spilar heimaleiki sína vanalega á Bescot Stadium sem tekur yfir ellefu þúsund manns. View this post on Instagram A post shared by Barclays WSL (@barclayswsl)
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira