Verstappen neitaði að aðstoða liðsfélaga sinn: Ekki biðja mig um þetta aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2022 10:00 Max Verstappen þakkar Sergio Perez fyrir aðstoðina fyrr á þessu tímabili. Getty/Chris Graythen Heimsmeistarinn í formúlu eitt er búinn að vinna titilinn annað árið í röð en honum virðist vera alveg saman hvernig liðsfélaga hans gengur. Max Verstappen neitaði að aðstoða liðsfélaga sinn Sergio Perez hjá Red Bull í brasilíska kappakstrinum um helgina en þó að titilinn sé tryggður hjá Verstappen þá á Perez enn möguleika á öðru sætinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1) Perez dróst aftur úr í keppninni eftir að endurræsa þurfti kappaksturinn eftir að öryggisbíll kom inn á brautina. Perez er meðal annars í baráttunni um annað sætið við Charles Leclerc sem var einn af bílunum sem voru á undan. Verstappen náði Perez og fór fram úr honum og Red Bull hvatti hann til að reyna að ná stigum af Fernando Alonso í fimmta og Leclerc í fjórða. Max Verstappen showing his true colours rejecting team orders. How many times has Perez had to help Max by letting him past. The one time Max could help Perez out a bit, he refuses. Absolutely appalling attitude and just not a team player— Sophie Barley (@SophieBarley) November 13, 2022 Það leit út fyrir að Verstappen myndi síðan hleypa Perez fram úr sér ef hann næði hvorugum ökumanninum á undan sér. Verstappen tókst ekki að komast upp úr sjötta sætinu en hann hleypti Perez heldur ekki fram úr sér. Gianpiero Lambiase hjá Red Bull spurði Verstappen eftir keppnina. „Max hvað gerðist?“ spurði Lambiase en fékk snubbótt svar til baka. „Ég er búinn að segja þetta við þig. Ekki biðja mig um þetta aftur, erum við klárir á því? Ég gaf upp mínar ástæður og stend við þær,“ sagði Verstappen. Yfirmaðurinn Christian Horner sagði þá: „Afsakaðu þetta, Checo“ og fékk svar: „Þetta sýnir bara hver hann er,“ svaraði Perez. Hann hefur margoft hjálpað Verstappen eins og má sjá hér fyrir neðan. A reminder of all the times Perez helped Verstappen last season pic.twitter.com/8wWDNqRogU— ESPN F1 (@ESPNF1) November 13, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Max Verstappen neitaði að aðstoða liðsfélaga sinn Sergio Perez hjá Red Bull í brasilíska kappakstrinum um helgina en þó að titilinn sé tryggður hjá Verstappen þá á Perez enn möguleika á öðru sætinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1) Perez dróst aftur úr í keppninni eftir að endurræsa þurfti kappaksturinn eftir að öryggisbíll kom inn á brautina. Perez er meðal annars í baráttunni um annað sætið við Charles Leclerc sem var einn af bílunum sem voru á undan. Verstappen náði Perez og fór fram úr honum og Red Bull hvatti hann til að reyna að ná stigum af Fernando Alonso í fimmta og Leclerc í fjórða. Max Verstappen showing his true colours rejecting team orders. How many times has Perez had to help Max by letting him past. The one time Max could help Perez out a bit, he refuses. Absolutely appalling attitude and just not a team player— Sophie Barley (@SophieBarley) November 13, 2022 Það leit út fyrir að Verstappen myndi síðan hleypa Perez fram úr sér ef hann næði hvorugum ökumanninum á undan sér. Verstappen tókst ekki að komast upp úr sjötta sætinu en hann hleypti Perez heldur ekki fram úr sér. Gianpiero Lambiase hjá Red Bull spurði Verstappen eftir keppnina. „Max hvað gerðist?“ spurði Lambiase en fékk snubbótt svar til baka. „Ég er búinn að segja þetta við þig. Ekki biðja mig um þetta aftur, erum við klárir á því? Ég gaf upp mínar ástæður og stend við þær,“ sagði Verstappen. Yfirmaðurinn Christian Horner sagði þá: „Afsakaðu þetta, Checo“ og fékk svar: „Þetta sýnir bara hver hann er,“ svaraði Perez. Hann hefur margoft hjálpað Verstappen eins og má sjá hér fyrir neðan. A reminder of all the times Perez helped Verstappen last season pic.twitter.com/8wWDNqRogU— ESPN F1 (@ESPNF1) November 13, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira