Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 12:31 Jude Bellingham fagnar marki með liði Borussia Dortmund. Getty/Lars Baron Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. Spænska stórblaðið Marca er með stóra frétt þessu tengdu í dag en hún snýst um mögulega mikilvægustu kaup Liverpool í langan tíma. Liverpool miðjan hefur öskrandi þörf fyrir liðstyrk eins og hefur ítrekað komið í ljós á þessu tímabili þar sem Liverpool hefur verið í talsverðum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Could Jude Bellingham be a parting gift from Liverpool s owners? That s the talk in today s papers! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2022 Blaðamaður Marca slær því upp að fráfarandi eigendur Liverpool ætli sér að kaupa Jude Bellingham frá Borussia Dortmund sem eins konar kveðjugjöf til enska félagsins. Hinn nítján ára gamli Bellingham hefur verið frábær með liði Dortmund og hefur meðal annars borið fyrirliðabandið hjá þýska liðinu. Hann hefur allt til alls til að vera kóngur á miðjunni næstu fimmtán árin. Liverpool gæti keypt hann fyrir 87 milljónir punda en þarf ekki að eyða 130 milljónum punda ef marka má þessa frétt spænska blaðsins. BREAKING: Liverpool are going ALL-IN on Jude Bellingham and the deal is now more complicated for Real Madrid. @marca pic.twitter.com/pgL4VEzV6l— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 4, 2022 Liverpool ætlar að gera allt til þess að kaupa mögulega framtíðarleiðtoga á miðju liðsins. Jude Bellingham er með 4 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni og er alls með sjö mörk og tvær stoðsendingar í átján leikjum i deild og Evrópu á þessari leiktíð. Frábær spilamennska Bellingham að undanförnu hefur aukið mikið eftirspurnina eftir leikmanninum og hann gæti einnig sprungið út með enska landsliðinu á HM í Katar sem hefst seinna í þessum mánuði. Þá gæti kaupverðið líka hækkað enn meira. Real Madrid er líka sagt mjög spennt fyrir leikmanninum og þá hafa Manchester United, Manchester City og Chelsea einnig áhuga á þessum frábæra leikmanni. Samkvæmt frétt Marca þá er Liverpool enn í forystu í kapphlaupinu eins og er. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Spænska stórblaðið Marca er með stóra frétt þessu tengdu í dag en hún snýst um mögulega mikilvægustu kaup Liverpool í langan tíma. Liverpool miðjan hefur öskrandi þörf fyrir liðstyrk eins og hefur ítrekað komið í ljós á þessu tímabili þar sem Liverpool hefur verið í talsverðum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Could Jude Bellingham be a parting gift from Liverpool s owners? That s the talk in today s papers! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2022 Blaðamaður Marca slær því upp að fráfarandi eigendur Liverpool ætli sér að kaupa Jude Bellingham frá Borussia Dortmund sem eins konar kveðjugjöf til enska félagsins. Hinn nítján ára gamli Bellingham hefur verið frábær með liði Dortmund og hefur meðal annars borið fyrirliðabandið hjá þýska liðinu. Hann hefur allt til alls til að vera kóngur á miðjunni næstu fimmtán árin. Liverpool gæti keypt hann fyrir 87 milljónir punda en þarf ekki að eyða 130 milljónum punda ef marka má þessa frétt spænska blaðsins. BREAKING: Liverpool are going ALL-IN on Jude Bellingham and the deal is now more complicated for Real Madrid. @marca pic.twitter.com/pgL4VEzV6l— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 4, 2022 Liverpool ætlar að gera allt til þess að kaupa mögulega framtíðarleiðtoga á miðju liðsins. Jude Bellingham er með 4 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni og er alls með sjö mörk og tvær stoðsendingar í átján leikjum i deild og Evrópu á þessari leiktíð. Frábær spilamennska Bellingham að undanförnu hefur aukið mikið eftirspurnina eftir leikmanninum og hann gæti einnig sprungið út með enska landsliðinu á HM í Katar sem hefst seinna í þessum mánuði. Þá gæti kaupverðið líka hækkað enn meira. Real Madrid er líka sagt mjög spennt fyrir leikmanninum og þá hafa Manchester United, Manchester City og Chelsea einnig áhuga á þessum frábæra leikmanni. Samkvæmt frétt Marca þá er Liverpool enn í forystu í kapphlaupinu eins og er.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira