Umboðsmaður þýska stjórans: Klopp er ekki að fara að hætta með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 13:00 Jürgen Klopp gat brosað aðeins á Anfield í gærkvöldi. Getty/Cristiano Mazzi Liverpool vann 2-0 sigur á Napoli í Meistaradeildinni í gær og létti aðeins af pressunni á liðinu eftir tvö vandræðaleg töp í röð í ensku úrvalsdeildinni fyrir liðum í fallsæti. Eftir fjögur deildartöp í byrjun móts, tvöfalt fleiri töp en allt síðasta tímabil, þá er staðan í ensku úrvalsdeildinni ekki björt hjá lærisveinum Jürgen Klopp. Jurgen Klopp s agent Marc Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning. Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing. #lfc [sky germany] pic.twitter.com/YbD3zxCKtD— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 1, 2022 Liverpool liðið er í níunda sæti deildarinnar og fimmtán stigum á eftir toppliði Arsenal. Það er í raun styttra niður í fallsæti en upp í Meistaradeildarsæti. Marc Kosicke, umboðsmaður Jürgen Klopp, var spurður út í möguleikann á því að Klopp segi þetta gott og hætti með liðið. „Ég get fullvissað ykkur um það að Jürgen Klopp er ekki að hugsa um að hætta með Liverpool liðið,“ sagði Marc Kosicke við Sky Sports. Þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool sem vilja auðvitað halda þýska stjóranum sem lengst enda hefur hann gert frábæra hluti á Anfield þessi sjö ár. „Sá möguleiki, að vandamál gætu skapast á þessu tímabili eftir allt álagið á síðustu leiktíð, var ein af sviðsmyndunum sem eigendur félagsins vissu að gæti komið upp,“ sagði Kosicke. Klopp s agent Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning , tells @SkyDE @Plettigoal. #LFC Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing . pic.twitter.com/QRuaBD6FbS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Jürgen er ánægður með þann stuðning sem hann fær frá fólkinu sem ræður hjá Liverpool og hann er reglulega í sambandi við þau,“ sagði Kosicke. „Hann elskar félagið, þetta lið og stuðningsmennina. Hann er staðráðinn að halda áfram og ná að koamst í gegnum þessi umskipti hjá Liverpool liðinu. Hann framlengdi ekki samning sinn til ársins 2026 fyrir ekki neitt,“ sagði Kosicke. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Eftir fjögur deildartöp í byrjun móts, tvöfalt fleiri töp en allt síðasta tímabil, þá er staðan í ensku úrvalsdeildinni ekki björt hjá lærisveinum Jürgen Klopp. Jurgen Klopp s agent Marc Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning. Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing. #lfc [sky germany] pic.twitter.com/YbD3zxCKtD— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 1, 2022 Liverpool liðið er í níunda sæti deildarinnar og fimmtán stigum á eftir toppliði Arsenal. Það er í raun styttra niður í fallsæti en upp í Meistaradeildarsæti. Marc Kosicke, umboðsmaður Jürgen Klopp, var spurður út í möguleikann á því að Klopp segi þetta gott og hætti með liðið. „Ég get fullvissað ykkur um það að Jürgen Klopp er ekki að hugsa um að hætta með Liverpool liðið,“ sagði Marc Kosicke við Sky Sports. Þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool sem vilja auðvitað halda þýska stjóranum sem lengst enda hefur hann gert frábæra hluti á Anfield þessi sjö ár. „Sá möguleiki, að vandamál gætu skapast á þessu tímabili eftir allt álagið á síðustu leiktíð, var ein af sviðsmyndunum sem eigendur félagsins vissu að gæti komið upp,“ sagði Kosicke. Klopp s agent Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning , tells @SkyDE @Plettigoal. #LFC Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing . pic.twitter.com/QRuaBD6FbS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Jürgen er ánægður með þann stuðning sem hann fær frá fólkinu sem ræður hjá Liverpool og hann er reglulega í sambandi við þau,“ sagði Kosicke. „Hann elskar félagið, þetta lið og stuðningsmennina. Hann er staðráðinn að halda áfram og ná að koamst í gegnum þessi umskipti hjá Liverpool liðinu. Hann framlengdi ekki samning sinn til ársins 2026 fyrir ekki neitt,“ sagði Kosicke.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira