Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 13:00 Jamaal Lascelles kemur inn á sem varamaður hjá Newcastle United á móti Aston Villa og tekur við fyrirliðabandinu. EPA-EFE/PETER POWELL Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. Newcastle liðið hefur aðeins tapað einum leik og fengið á sig fæst mörk af öllum liðum deildarinnar eða bara tíu í þrettán leikjum. | Newcastle first team to make six subs in a game this season thanks to new ruling https://t.co/he0r7KgekB— SPORTbible News (@SportBibleNews) October 30, 2022 Newcastle skrifaði líka söguna á sérstakan hátt í 4-0 sigrinum á Aston Villa á St. James Park um helgina. KNattspyrnustjórinn Eddie Howe varð þá sá fyrsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að nota sex varamenn í eina og sama leiknum. Það er búið að fjölga úr þremur skiptingum upp í fimm í deildinni en það á þó ekki að vera hægt að skipta sex sinnum nema undir ákveðnum kringumstæðum. Þessar ákveðnu kringumstæður komu upp í leiknum um helgina sem þýddi að Newcastle endaði leikinn með fleiri varamenn en leikmenn sem byrjuðu leikinn. Presumably a Premier League first - Newcastle made six subs today, as Villa made one under concussion protocol. pic.twitter.com/ThNxg8b7zj— Andrew Beasley (@BassTunedToRed) October 29, 2022 Reglan sem leyfði þetta snéri að viðbrögðum við því þegar leikmenn fá heilahristing. Aston Villa þurfti að taka markvörðinn Emiliano Martinez út af eftir að argentínski markvörðurinn fékk höfuðhögg. Fyrir vikið mátti Newcastle á móti nota eina skiptingu í viðbót. Jacob Murphy og Matt Targett komu báðir inn á 71. mínútu, Jamaal Lascelles kom inn á 82. mínútu, Jonjo Shelvey kom inn á 83. mínútu og þeir Allan Saint-Maximin og Chris Wood komu báðir inn á 86. mínútu. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Newcastle liðið hefur aðeins tapað einum leik og fengið á sig fæst mörk af öllum liðum deildarinnar eða bara tíu í þrettán leikjum. | Newcastle first team to make six subs in a game this season thanks to new ruling https://t.co/he0r7KgekB— SPORTbible News (@SportBibleNews) October 30, 2022 Newcastle skrifaði líka söguna á sérstakan hátt í 4-0 sigrinum á Aston Villa á St. James Park um helgina. KNattspyrnustjórinn Eddie Howe varð þá sá fyrsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að nota sex varamenn í eina og sama leiknum. Það er búið að fjölga úr þremur skiptingum upp í fimm í deildinni en það á þó ekki að vera hægt að skipta sex sinnum nema undir ákveðnum kringumstæðum. Þessar ákveðnu kringumstæður komu upp í leiknum um helgina sem þýddi að Newcastle endaði leikinn með fleiri varamenn en leikmenn sem byrjuðu leikinn. Presumably a Premier League first - Newcastle made six subs today, as Villa made one under concussion protocol. pic.twitter.com/ThNxg8b7zj— Andrew Beasley (@BassTunedToRed) October 29, 2022 Reglan sem leyfði þetta snéri að viðbrögðum við því þegar leikmenn fá heilahristing. Aston Villa þurfti að taka markvörðinn Emiliano Martinez út af eftir að argentínski markvörðurinn fékk höfuðhögg. Fyrir vikið mátti Newcastle á móti nota eina skiptingu í viðbót. Jacob Murphy og Matt Targett komu báðir inn á 71. mínútu, Jamaal Lascelles kom inn á 82. mínútu, Jonjo Shelvey kom inn á 83. mínútu og þeir Allan Saint-Maximin og Chris Wood komu báðir inn á 86. mínútu.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira