Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2022 18:13 Antonio Conte. vísir/getty Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Tottenham tapaði öðrum leik sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle mætti á Tottenham leikvanginn og vann 1-2 sigur. „Við fengum mörg færi áður en þetta atvik með fyrsta markið þeirra kemur. Ef við myndum klára færin okkar betur hefðum við líklega skorað. Svo kemur þetta atvik. Ég vil ekki tjá mig um þessa ákvörðun dómarans,“ sagði Conte í leikslok. „Við fáum á okkur mark eftir langa spyrnu fram. Við vorum ofan á í leiknum þegar þeir skora sitt fyrra mark og svo kemur seinna markið úr skyndisókn. Eftir það var erfitt að koma til baka.“ Mikið leikjaálag er á liðum ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana, þá sérstaklega þeim liðum sem leika í Evrópukeppnum. Conte segir leikmannahóp Tottenham ekki ráða vel við slíkt álag. „Við erum að gera okkar besta. Í dag lögðum við okkur virkilega fram en við verðum að horfast í augu við þessa erfiðleika okkar. Þegar okkur vantar þrjá til fjóra leikmenn erum við í vandræðum. Við þurfum að komast í gegnum þetta saman,“ sagði Conte. „Þegar þú spilar á þriggja daga fresti þarftu að hafa breiðan og sterkan hóp. Við erum rétt að hefja okkar vegferð. Við erum að spila í Meistaradeildinni og erum að reyna að bæta okkur skref fyrir skref. Við þurfum tíma og þolinmæði. Við erum að gera margt gott en þetta tekur tíma.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23. október 2022 17:28 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Tottenham tapaði öðrum leik sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle mætti á Tottenham leikvanginn og vann 1-2 sigur. „Við fengum mörg færi áður en þetta atvik með fyrsta markið þeirra kemur. Ef við myndum klára færin okkar betur hefðum við líklega skorað. Svo kemur þetta atvik. Ég vil ekki tjá mig um þessa ákvörðun dómarans,“ sagði Conte í leikslok. „Við fáum á okkur mark eftir langa spyrnu fram. Við vorum ofan á í leiknum þegar þeir skora sitt fyrra mark og svo kemur seinna markið úr skyndisókn. Eftir það var erfitt að koma til baka.“ Mikið leikjaálag er á liðum ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana, þá sérstaklega þeim liðum sem leika í Evrópukeppnum. Conte segir leikmannahóp Tottenham ekki ráða vel við slíkt álag. „Við erum að gera okkar besta. Í dag lögðum við okkur virkilega fram en við verðum að horfast í augu við þessa erfiðleika okkar. Þegar okkur vantar þrjá til fjóra leikmenn erum við í vandræðum. Við þurfum að komast í gegnum þetta saman,“ sagði Conte. „Þegar þú spilar á þriggja daga fresti þarftu að hafa breiðan og sterkan hóp. Við erum rétt að hefja okkar vegferð. Við erum að spila í Meistaradeildinni og erum að reyna að bæta okkur skref fyrir skref. Við þurfum tíma og þolinmæði. Við erum að gera margt gott en þetta tekur tíma.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23. október 2022 17:28 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23. október 2022 17:28