Guardiola: Haaland fær allt, Messi gat skapað allt Atli Arason skrifar 4. október 2022 07:00 Erling Haalnd og Pep Guardiola fagna þrennu Haaland gegn Crystal Palace. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neyddist til að bera saman þá Erling Haaland og Lionel Messi, þar sem hann sagði Messi hafa ákveðið forskot á þann norska. Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45