Samherji Viggós kom út úr skápnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2022 10:00 Lucas Krzikalla (lengst til hægri) steig stórt skref um helgina. getty/Jan-Philipp Burmann Lucas Krzikalla, leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, greindi frá því um helgina að hann væri samkynhneigður. „Ég hef hugsað um þetta í ár: af hverju ekki að taka skrefið og segja að þú sért hommi? Hversu lengi þarf ég að viðhalda þessari lygi og fyrir hvern?“ sagði Krzikalla í viðtali við Welt am Sonntag. Lucas Krzikalla hat eine neue Autogrammkarte. Das finden wir richtig super ! Der 28-jährige Profihandballer hat sich heute zu einem sehr privaten Thema in der @WELTAMSONNTAG an die Öffentlichkeit gewandt. Die Lektüreempfehlung findet ihr hier: https://t.co/F1FA4XeHit pic.twitter.com/3u63NVrZQN— DHfK Handball (@DHfK_Handball) October 1, 2022 Krzikalla er 28 ára hægri hornamaður. Hann hefur leikið með Leipzig allan sinn feril. Á þessu tímabili hefur hann skorað fjögur mörk í sex deildarleikjum. Krzikalla ku vera sá fyrsti í liðsíþrótt í Þýskalandi sem kemur út úr skápnum meðan hann er enn að spila. Nokkrir hafa greint frá samkynhneigð sinni eftir að ferlinum lýkur, meðal annars fótboltamaðurinn Thomas Hitzelsberger. Viggó gekk í raðir Leipzig frá Stuttgart fyrir þetta tímabil. Hann var áður á mála hjá Leipzig fyrir þremur árum. Seltirningurinn er markahæsti leikmaður Leipzig á tímabilinu með 25 mörk. Þýski handboltinn Hinsegin Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
„Ég hef hugsað um þetta í ár: af hverju ekki að taka skrefið og segja að þú sért hommi? Hversu lengi þarf ég að viðhalda þessari lygi og fyrir hvern?“ sagði Krzikalla í viðtali við Welt am Sonntag. Lucas Krzikalla hat eine neue Autogrammkarte. Das finden wir richtig super ! Der 28-jährige Profihandballer hat sich heute zu einem sehr privaten Thema in der @WELTAMSONNTAG an die Öffentlichkeit gewandt. Die Lektüreempfehlung findet ihr hier: https://t.co/F1FA4XeHit pic.twitter.com/3u63NVrZQN— DHfK Handball (@DHfK_Handball) October 1, 2022 Krzikalla er 28 ára hægri hornamaður. Hann hefur leikið með Leipzig allan sinn feril. Á þessu tímabili hefur hann skorað fjögur mörk í sex deildarleikjum. Krzikalla ku vera sá fyrsti í liðsíþrótt í Þýskalandi sem kemur út úr skápnum meðan hann er enn að spila. Nokkrir hafa greint frá samkynhneigð sinni eftir að ferlinum lýkur, meðal annars fótboltamaðurinn Thomas Hitzelsberger. Viggó gekk í raðir Leipzig frá Stuttgart fyrir þetta tímabil. Hann var áður á mála hjá Leipzig fyrir þremur árum. Seltirningurinn er markahæsti leikmaður Leipzig á tímabilinu með 25 mörk.
Þýski handboltinn Hinsegin Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira