Þriggja kílómetra löng röð eftir að sjá Bretadrottningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2022 06:59 Fólk hefur þurft að bíða í marga klukkutíma til að komast inn í Westminster Hall. AP Photo/Felipe Dana Gríðarleg röð hefur myndast í Lundúnum af fólki sem bíður þess að geta séð kistu Elísabetar annarrar Bretadrottningar og vottað henni virðingu sína. Kista drottningarinnar var í gær flutt frá Buckingham höll yfir í Westminster Hall, þar sem hún mun liggja í fjóra daga. Fram kemur í frétt á vef breska ríkisútvarpsins að röðin liggi nú frá Westminster Hall og meðfram suðurbakka árinnar Thames nærri alla leið að Southwark Park. Margir hafa beðið í röðinni í alla nótt. Mikill viðbúnaður er í Lundúnum vegna síðustu legu Elísabetar í Westminster Hall en vegna mannmergðarinnar hefur fólk verið varað við því að það gæti þurft að bíða í allt að tólf tíma í röðinni. Númerum verður þá deilt út þannig að fólk geti skroppið frá til að fara á salernið og sækja sér mat og drykk. Sjálfboðaliðar munu þá huga að velferð fólks í röðinni og fyrst hjálp verður nálæg. Yfirvöld munu auk þess veita upplýsingar um stöðu raðarinnar frá hverjum tíma, hvar tiltekin númer eru stödd á leiðinni inn í Westminster Hall. Kista Elísabetar verður í Westminster Hall þar til á mánudagsmorgun, þegar útför hennar fer fram. Hermenn, sem hafa þjónað fjölskyldu drottningarinnar, standa heiðursvörð um kistuna Elísabet II Bretadrottning Bretland England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Fram kemur í frétt á vef breska ríkisútvarpsins að röðin liggi nú frá Westminster Hall og meðfram suðurbakka árinnar Thames nærri alla leið að Southwark Park. Margir hafa beðið í röðinni í alla nótt. Mikill viðbúnaður er í Lundúnum vegna síðustu legu Elísabetar í Westminster Hall en vegna mannmergðarinnar hefur fólk verið varað við því að það gæti þurft að bíða í allt að tólf tíma í röðinni. Númerum verður þá deilt út þannig að fólk geti skroppið frá til að fara á salernið og sækja sér mat og drykk. Sjálfboðaliðar munu þá huga að velferð fólks í röðinni og fyrst hjálp verður nálæg. Yfirvöld munu auk þess veita upplýsingar um stöðu raðarinnar frá hverjum tíma, hvar tiltekin númer eru stödd á leiðinni inn í Westminster Hall. Kista Elísabetar verður í Westminster Hall þar til á mánudagsmorgun, þegar útför hennar fer fram. Hermenn, sem hafa þjónað fjölskyldu drottningarinnar, standa heiðursvörð um kistuna
Elísabet II Bretadrottning Bretland England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira