Telur Mourinho hafa haft af sér heimsmeistaratitil Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 08:01 Ekki vel til vina í dag líklega. vísir/Getty Sóknarmaðurinn umdeildi, Anthony Martial, fór í áhugavert viðtal á dögunum þar sem hann skýtur föstum skotum á fyrrum knattspyrnustjóra sína hjá Manchester United. Martial var keyptur til Man Utd sumarið 2015 og voru strax gerðar miklar væntingar til þessa franska sóknarmanns sem þótti þá einn efnilegasti leikmaður heims. Hann fór ágætlega af stað hjá enska stórveldinu og skoraði fimmtán mörk á sínu fyrsta tímabili; aðeins tvítugur að aldri og lék þá undir stjórn Louis van Gaal. Martial náði ekki að fylgja eftir ágætu fyrsta tímabili og hefur aðeins einu sinni náð að skora yfir 20 mörk á tímabili. Samkvæmt honum sjálfum á Jose Mourinho, sem tók við Man Utd sumarið 2016, stóra sök á því. „Þetta byrjaði með því að hann tók níuna af mér. Hann senti mér skilaboð þegar ég var fríi og spurði hvort ég vildi skipta um treyjunúmer og fara í treyju númer 11. Hann talaði um að það væri mikill heiður að taka númerið hans Ryan Giggs.“ „Ég svaraði honum með því að ég bæri mikla virðingu fyrir Giggs en ég myndi frekar vilja halda níunni. Þegar ég sneri til baka úr fríi sé ég að það er búið að setja mig í treyju númer 11,“ sagði Martial en Zlatan Ibrahimovic var þá mættur í níuna á Old Trafford. Martial hafði átt fast sæti í franska landsliðshópnum á árunum 2015-2017 en var ekki hluti af franska landsliðinu sem vann HM í Rússlandi 2018 og það svíður enn. Hann skrifar það einnig á Mourinho. „Hann vanvirti mig reglulega. Hann talaði um mig í fjölmiðlum; á svipaðan hátt og hann gerði um Benzema hjá Real Madrid. Tímabilið 17/18 var ég markahæsti leikmaður liðsins fyrri hluta tímabilsins en hann fékk inn Alexis Sanchez í janúar og ég spilaði ekki mikið eftir það.“ „Þetta var í aðdraganda HM og þetta hafði miklar afleiðingar fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að Frakkland vann svo HM og ég átti að vera með þeim þar,“ segir Martial. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Martial var keyptur til Man Utd sumarið 2015 og voru strax gerðar miklar væntingar til þessa franska sóknarmanns sem þótti þá einn efnilegasti leikmaður heims. Hann fór ágætlega af stað hjá enska stórveldinu og skoraði fimmtán mörk á sínu fyrsta tímabili; aðeins tvítugur að aldri og lék þá undir stjórn Louis van Gaal. Martial náði ekki að fylgja eftir ágætu fyrsta tímabili og hefur aðeins einu sinni náð að skora yfir 20 mörk á tímabili. Samkvæmt honum sjálfum á Jose Mourinho, sem tók við Man Utd sumarið 2016, stóra sök á því. „Þetta byrjaði með því að hann tók níuna af mér. Hann senti mér skilaboð þegar ég var fríi og spurði hvort ég vildi skipta um treyjunúmer og fara í treyju númer 11. Hann talaði um að það væri mikill heiður að taka númerið hans Ryan Giggs.“ „Ég svaraði honum með því að ég bæri mikla virðingu fyrir Giggs en ég myndi frekar vilja halda níunni. Þegar ég sneri til baka úr fríi sé ég að það er búið að setja mig í treyju númer 11,“ sagði Martial en Zlatan Ibrahimovic var þá mættur í níuna á Old Trafford. Martial hafði átt fast sæti í franska landsliðshópnum á árunum 2015-2017 en var ekki hluti af franska landsliðinu sem vann HM í Rússlandi 2018 og það svíður enn. Hann skrifar það einnig á Mourinho. „Hann vanvirti mig reglulega. Hann talaði um mig í fjölmiðlum; á svipaðan hátt og hann gerði um Benzema hjá Real Madrid. Tímabilið 17/18 var ég markahæsti leikmaður liðsins fyrri hluta tímabilsins en hann fékk inn Alexis Sanchez í janúar og ég spilaði ekki mikið eftir það.“ „Þetta var í aðdraganda HM og þetta hafði miklar afleiðingar fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að Frakkland vann svo HM og ég átti að vera með þeim þar,“ segir Martial.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira