Mesta hækkun stýrivaxta í sögu Seðlabanka Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2022 12:55 Christine Lagarde er seðlabankastjóri Evrópu. AP Seðlabanki Evrópu hefur ákveðið að hækka strýrivexti sína um 0,75 prósentustig, úr 0,5 í 1,25 prósent. Stýrivaxtahækkunin er sú mesta í sögu bankans frá árinu 1998. Seðlabanki Evrópu greindi frá þessu um hádegisbil en ákveðið var að grípa til hækkunarinnar til að bregðast við þá verðbólgu sem ríkt hefur í álfunni síðustu misserin. Seðlabankinn segist ennfremur spá því að hagvöxtur á evrusvæðinu verði einungis 0,9 prósent á næsta ári og útilokar ekki að gripið verði til frekari stýrivaxtahækkana á næstunni. Verðbólga á evrusvæðinu mældist 9,1 prósent í ágústmánuði og segir bankinn eina helstu skýringuna vera hækkandi orku- og matvælaverð síðustu misserin. Spá bankans gerir ráð fyrir að meðalverðbólga á árinu 2022 verði 8,1 prósent, sem er aukning frá fyrri spá sem gerði ráð fyrir 6,8 prósenta verðbólgu. Þá spáir bankinn verðbólgu upp á 5,5 prósent á næsta ári og svo 2,3 prósent árið 2024. Evrópusambandið Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Evrópu greindi frá þessu um hádegisbil en ákveðið var að grípa til hækkunarinnar til að bregðast við þá verðbólgu sem ríkt hefur í álfunni síðustu misserin. Seðlabankinn segist ennfremur spá því að hagvöxtur á evrusvæðinu verði einungis 0,9 prósent á næsta ári og útilokar ekki að gripið verði til frekari stýrivaxtahækkana á næstunni. Verðbólga á evrusvæðinu mældist 9,1 prósent í ágústmánuði og segir bankinn eina helstu skýringuna vera hækkandi orku- og matvælaverð síðustu misserin. Spá bankans gerir ráð fyrir að meðalverðbólga á árinu 2022 verði 8,1 prósent, sem er aukning frá fyrri spá sem gerði ráð fyrir 6,8 prósenta verðbólgu. Þá spáir bankinn verðbólgu upp á 5,5 prósent á næsta ári og svo 2,3 prósent árið 2024.
Evrópusambandið Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf