Olís-spá karla 2022-23: Vonast til að fá lukkudísirnar í lið með sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2022 10:01 FH-ingar stefna hátt í vetur. vísir/vilhelm Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum í dag, fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur og Hafnfirðingar fari upp um tvö sæti milli ára. Lítið hefur fallið með FH síðan Sigursteinn Arndal tók við liðinu fyrir tveimur árum. Tímabilið 2019-20, þar sem FH-ingar litu mjög vel út, var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins, tímabilið 2020-21 féll FH út fyrir ÍBV í átta liða úrslitum á útivallarmörkum og á síðasta tímabili tapaði liðið fyrir Selfossi í framlengdum oddaleik í átta liða úrslitum. Til að styrkja leikmannahópinn sótti FH tvær skyttur frá liðunum sem féllu, þá Einar Braga Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason. Þeir eru gríðarlega efnilegir en þurfa væntanlega einhvern tíma til að aðlagast mjög kerfisbundnum leikstíl FH. FH var með næstbestu vörnina í Olís-deildinni á síðasta tímabili og Phil Döhler er alltaf traustur í markinu. Einar Bragi og Jóhannes Berg koma með nýja vídd í sóknarleikinn og FH þarf ekki að treysta á að lappirnar á Agli Magnússyni haldi. Kjarninn í FH-liðinu er öflugur og reyndur og breiddin mikil. Þá eru FH-ingar alltaf erfiðir heim að sækja og tapa sjaldnast í Kaplakrika. Eftir erfiðan endi á síðustu tímabilum vonast FH-ingar til að stíga sigurdans með lukkudísunum næsta vor. Gengi FH undanfarinn áratug 2021-22: 4. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 2. sæti+átta liða úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2017-18: 3. sæti+úrslit 2016-17: Deildarmeistari+úrslit 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 4. sæti+undanúrslit 2012-13: 2. sæti+undanúrslit Lykilmaðurinn Ásbjörn Friðriksson er með meirapróf í að stjórna handboltaliði.vísir/hulda margrét Gæðastjórinn í Kaplakrika undanfarin ár. Ásbjörn Friðriksson er einn allra besti leikmaður sem hefur spilað fyrir FH og hefur átt risastóran þátt í öllum titlunum sem liðið hefur unnið á þessari öld. Fluglæs á leikinn, skynsamur og gerir aðra leikmenn betri. Ásbjörn skilar alltaf gommu af mörkum sjálfur og er frábær vítaskytta. Hefur hins vegar átt það til að gefa eftir þegar líða tekur á veturinn. Athugasemd: Þetta er afritaður texti frá spánni fyrir síðasta tímabil. Ekkert hefur breyst síðan þetta var skrifað. Félagaskiptamarkaðurinn Komnir: Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni Arnar Steinn Arnarsson frá Víkingi Farnir: Bergur Elí Rúnarsson til Vals Ísak Rafnsson til ÍBV Gytis Smantauskas til Litáen Svavar Ingi Sigmundsson hættur Markaðseinkunn (A-C): A Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Við fyrstu sýn virðist lítið vanta í leikmannahóp FH enda með afbrigðum vel skipaður. En ef það er einhver staða sem væri hægt að styrkja væri það helst vinstri hornið. Og hver væri betri í það en Gunnar Beinteinsson sem lék með FH í áraraðir og það í báðum hornunum. Líkamlegt ástand er ekki vandamál enda stundar Gunnar CrossFit og aðrar íþróttir af kappi og stenst sér yngri mönnum í Olís-deildinni eflaust snúning þegar kemur að líkamlegu ásigkomulagi. Olís-deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum í dag, fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur og Hafnfirðingar fari upp um tvö sæti milli ára. Lítið hefur fallið með FH síðan Sigursteinn Arndal tók við liðinu fyrir tveimur árum. Tímabilið 2019-20, þar sem FH-ingar litu mjög vel út, var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins, tímabilið 2020-21 féll FH út fyrir ÍBV í átta liða úrslitum á útivallarmörkum og á síðasta tímabili tapaði liðið fyrir Selfossi í framlengdum oddaleik í átta liða úrslitum. Til að styrkja leikmannahópinn sótti FH tvær skyttur frá liðunum sem féllu, þá Einar Braga Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason. Þeir eru gríðarlega efnilegir en þurfa væntanlega einhvern tíma til að aðlagast mjög kerfisbundnum leikstíl FH. FH var með næstbestu vörnina í Olís-deildinni á síðasta tímabili og Phil Döhler er alltaf traustur í markinu. Einar Bragi og Jóhannes Berg koma með nýja vídd í sóknarleikinn og FH þarf ekki að treysta á að lappirnar á Agli Magnússyni haldi. Kjarninn í FH-liðinu er öflugur og reyndur og breiddin mikil. Þá eru FH-ingar alltaf erfiðir heim að sækja og tapa sjaldnast í Kaplakrika. Eftir erfiðan endi á síðustu tímabilum vonast FH-ingar til að stíga sigurdans með lukkudísunum næsta vor. Gengi FH undanfarinn áratug 2021-22: 4. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 2. sæti+átta liða úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2017-18: 3. sæti+úrslit 2016-17: Deildarmeistari+úrslit 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 4. sæti+undanúrslit 2012-13: 2. sæti+undanúrslit Lykilmaðurinn Ásbjörn Friðriksson er með meirapróf í að stjórna handboltaliði.vísir/hulda margrét Gæðastjórinn í Kaplakrika undanfarin ár. Ásbjörn Friðriksson er einn allra besti leikmaður sem hefur spilað fyrir FH og hefur átt risastóran þátt í öllum titlunum sem liðið hefur unnið á þessari öld. Fluglæs á leikinn, skynsamur og gerir aðra leikmenn betri. Ásbjörn skilar alltaf gommu af mörkum sjálfur og er frábær vítaskytta. Hefur hins vegar átt það til að gefa eftir þegar líða tekur á veturinn. Athugasemd: Þetta er afritaður texti frá spánni fyrir síðasta tímabil. Ekkert hefur breyst síðan þetta var skrifað. Félagaskiptamarkaðurinn Komnir: Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni Arnar Steinn Arnarsson frá Víkingi Farnir: Bergur Elí Rúnarsson til Vals Ísak Rafnsson til ÍBV Gytis Smantauskas til Litáen Svavar Ingi Sigmundsson hættur Markaðseinkunn (A-C): A Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Við fyrstu sýn virðist lítið vanta í leikmannahóp FH enda með afbrigðum vel skipaður. En ef það er einhver staða sem væri hægt að styrkja væri það helst vinstri hornið. Og hver væri betri í það en Gunnar Beinteinsson sem lék með FH í áraraðir og það í báðum hornunum. Líkamlegt ástand er ekki vandamál enda stundar Gunnar CrossFit og aðrar íþróttir af kappi og stenst sér yngri mönnum í Olís-deildinni eflaust snúning þegar kemur að líkamlegu ásigkomulagi.
2021-22: 4. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 2. sæti+átta liða úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2017-18: 3. sæti+úrslit 2016-17: Deildarmeistari+úrslit 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 4. sæti+undanúrslit 2012-13: 2. sæti+undanúrslit
Komnir: Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni Arnar Steinn Arnarsson frá Víkingi Farnir: Bergur Elí Rúnarsson til Vals Ísak Rafnsson til ÍBV Gytis Smantauskas til Litáen Svavar Ingi Sigmundsson hættur Markaðseinkunn (A-C): A
Olís-deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00