Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2022 14:31 Morgan Gibbs-White er einn af 21 leikmanni sem Nottingham Forest keypti í félagaskiptaglugganum sem var lokað í gær. Gibbs-White var keyptur dýrum dómi frá Wolves. getty/James Williamson Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. Ekki mátti miklu muna að Forest hefði náð í tvö heil byrjunarlið en nýliðunum mistókst að fá Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Þrír leikmenn komu þó til Forest í gær: varnarmennirnir Willy Boly og Loïc Badé og kantmaðurinn Josh Bowler. Sá síðastnefndi var þó lánaður til Olympiacos út tímabilið. Eigandi gríska liðsins er Evangelos Marinakis sem er einnig eigandi Nottingham Forest. Nottingham Forest set a new Premier League record by signing 21 players this summer pic.twitter.com/goQJBqGH9E— GOAL (@goal) September 2, 2022 Aldrei hefur breskt félag fengið fleiri leikmenn í einum félagaskiptaglugga og Forest. Dundee United og Livingston frá Skotlandi deildu metinu en þau fengu bæði nítján leikmenn til sín í kringum aldamótin. Enska metið var í eigu Crystal Palace sem fékk þrettán leikmenn í sumarglugganum 2013. Fimm bættust svo við í janúar. Forest þurfti vissulega að styrkja sig enda yfirgáfu margir leikmenn liðið eftir síðasta tímabil. Nokkrir fóru á frjálsri sölu og fimm leikmenn sem voru á láni hjá Forest sneru aftur til sinna félaga. Leikmenn sem Nottingham Forest fékk í sumar Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Forest tapaði 6-0 fyrir Englandsmeisturum Manchester City á miðvikudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur Forest er gegn öðrum nýliðum, Bournemouth, á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Ekki mátti miklu muna að Forest hefði náð í tvö heil byrjunarlið en nýliðunum mistókst að fá Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Þrír leikmenn komu þó til Forest í gær: varnarmennirnir Willy Boly og Loïc Badé og kantmaðurinn Josh Bowler. Sá síðastnefndi var þó lánaður til Olympiacos út tímabilið. Eigandi gríska liðsins er Evangelos Marinakis sem er einnig eigandi Nottingham Forest. Nottingham Forest set a new Premier League record by signing 21 players this summer pic.twitter.com/goQJBqGH9E— GOAL (@goal) September 2, 2022 Aldrei hefur breskt félag fengið fleiri leikmenn í einum félagaskiptaglugga og Forest. Dundee United og Livingston frá Skotlandi deildu metinu en þau fengu bæði nítján leikmenn til sín í kringum aldamótin. Enska metið var í eigu Crystal Palace sem fékk þrettán leikmenn í sumarglugganum 2013. Fimm bættust svo við í janúar. Forest þurfti vissulega að styrkja sig enda yfirgáfu margir leikmenn liðið eftir síðasta tímabil. Nokkrir fóru á frjálsri sölu og fimm leikmenn sem voru á láni hjá Forest sneru aftur til sinna félaga. Leikmenn sem Nottingham Forest fékk í sumar Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Forest tapaði 6-0 fyrir Englandsmeisturum Manchester City á miðvikudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur Forest er gegn öðrum nýliðum, Bournemouth, á morgun.
Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31