Myndband: Fox News gagnrýnir „bensínhák“ Harry prins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. ágúst 2022 07:00 Bílstjóri Harry prins á Audi e-Tron. Fox News hefur í gegnum tíðina fjallað ítrekað um að loftslagsbreytingar séu farsi, búinn til af fjölmiðlum. Eða þá að þær eru komnar til af náttúrulegum ástæðum en ekki af mannavöldum. Fox News gagnrýndi á dögunum Harry bretaprins fyrir að láta bensínhák sinn ganga í lausagangi í lengri tíma. Bíllinn sem um ræðir er Audi e-Tron, rafbíll. Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar. Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent
Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar.
Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent