Ferdinand: Ronaldo verður bálreiður með bekkjarsetu Atli Arason skrifar 30. ágúst 2022 07:00 Ronaldo og Ferdinand léku saman hjá Manchester United frá 2003 til 2009. Getty Images Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé og verði öskureiður með að sitja á varamannabekk liðsins. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur byrjað síðustu tvo leiki liðsins með Ronaldo á bekknum en United vann báða leikina. Framtíð Ronaldo hjá Manchester United hefur verið mikið umræðunni í sumar en Ferdinand segir að sinn fyrrum samherji muni ekki sætta sig við bekkjarsetu hjá United í vetur. „Hvort sem hann verður áfram eða ekki, það veit enginn okkar. Þekkjandi Ronaldo þá veit ég fyrir víst að hann er bálreiður akkúrat núna,“ sagði Ferdinand í Vibe with Five hlaðvarpinu sínu í gærdag. Ferdinand segir enn fremur að sumir leikmenn sætti sig kannski við að sinna hlutverki varamanns en Ronaldo taki það alls ekki í mál. „Það skiptir engu máli hver er að byrja á undan honum. Þú nærð ekki þessum hæðum sem hann hefur náð á sínum ferli með því að vera einhver sem samþykkir það að vera á varamannabekknum hjá liði sem er ekki einu sinni að spila í Meistaradeildinni.“ Ten Hag spilar mikinn pressubolta og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort Ronaldo passi inn í leikstíl knattspyrnustjórans. „Hvað sem hver segir um hlaupagetu, pressu o.s.frv. þá mun hann samt sitja á bekknum og hugsa um þau 24 mörk sem hann skoraði á síðasta tímabili. Það erfiðasta í fótbolta er að skora mörk og hann gerði það 24 sinnum á síðasta ári,“ sagði Rio Ferdinand sem býst þó ekki við því að Ronaldo muni yfirgefa Manchester United í sumar, einfaldlega vegna þess að ekkert annað lið sé tilbúið að borga launakröfur hans. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur byrjað síðustu tvo leiki liðsins með Ronaldo á bekknum en United vann báða leikina. Framtíð Ronaldo hjá Manchester United hefur verið mikið umræðunni í sumar en Ferdinand segir að sinn fyrrum samherji muni ekki sætta sig við bekkjarsetu hjá United í vetur. „Hvort sem hann verður áfram eða ekki, það veit enginn okkar. Þekkjandi Ronaldo þá veit ég fyrir víst að hann er bálreiður akkúrat núna,“ sagði Ferdinand í Vibe with Five hlaðvarpinu sínu í gærdag. Ferdinand segir enn fremur að sumir leikmenn sætti sig kannski við að sinna hlutverki varamanns en Ronaldo taki það alls ekki í mál. „Það skiptir engu máli hver er að byrja á undan honum. Þú nærð ekki þessum hæðum sem hann hefur náð á sínum ferli með því að vera einhver sem samþykkir það að vera á varamannabekknum hjá liði sem er ekki einu sinni að spila í Meistaradeildinni.“ Ten Hag spilar mikinn pressubolta og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort Ronaldo passi inn í leikstíl knattspyrnustjórans. „Hvað sem hver segir um hlaupagetu, pressu o.s.frv. þá mun hann samt sitja á bekknum og hugsa um þau 24 mörk sem hann skoraði á síðasta tímabili. Það erfiðasta í fótbolta er að skora mörk og hann gerði það 24 sinnum á síðasta ári,“ sagði Rio Ferdinand sem býst þó ekki við því að Ronaldo muni yfirgefa Manchester United í sumar, einfaldlega vegna þess að ekkert annað lið sé tilbúið að borga launakröfur hans.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira